Hekla - 01.01.1940, Blaðsíða 13
- 11 -
Smyrillinn.
S'umarið' 1938 var eg £ sveit hér fyrir handan
fjördinn á hæ einum, er Veigastadir heitir. Tveim
dögtim ádur en eg fór heim úr sveitinni var eg úti á
túni ad taka saman hey. Verdur mér þá litid sudur
eftir túninu. Þar sá eg köttinn, sem var ad fljúg-
ast á vid eitthvert dýr, blágrátt á hakinu. Mér
flaug strax í hug ad hetta væri fugl, og þotti mér
Vmnn taka hraustlega á móti kisa. Kg gekic nú ad
þeim, en sá eklci vel hvada dýr þetta var, því ad
þad var sífelldur hardagi á milli þeirra. Loksins
tókst mér ad reka kisa hurt gekk ad dyrinu en
vard hálf hissa, því ad þad redist á mig. Sá eg
þá ad þetta var smyrill og lét hann eiga sig og
hélt áfram ad raka. En eg sá ad fuglinn rnxmdi vera
særdur, og litlu seinna had eg mann þar á hcenum ad
skjóta hann fyrir mig og þad gerdi hann. Kom þá £
1jós ad hann var meiddur á væng og fæti. Smyrilinn
á eg ennþá, því ad eg lét stoppa hann upp, þegar eg
kom heim. Smyrillinn stendur á skáp í stofunni
heima, ólafur Tómasson.
Bodhlaupid.
Siggi og Gunni voru mjög gódir vinir. Þeir voru
oft ad reyna sig ad hlaupa, og var Siggi alltaf
fljótari. Um sumarid fór Gunni £ sveit, en Siggi
var eftir £ kaupstadnum og komst £ vondan felags-
skap. Um haustid, þegar Gxinni kom heim, þá hittust
þeir aftur, vinirnir. Þá vildi Siggi ad þeir reyndu
sig, og var G-unni strax til £ þad, og vann hann
hlaupid. Þegar þeir voru húnir ad hlaupa, settu
þeir sig nidur á steina. Þá dró Siggi cigarettu-
pakka upp úr vasa sínum og haud Gunna, en hann af-
þakkadi, sagdist vera £ bindindi og sagdist nú
vita ástædxma til þess, ad hann væri svona seinn
ad hlaupa. En Siggi sagdi ad sér fyndist þad ekk-
ert gera sér til. Gunni bad Sigga ad hætta ad
reykja, en Siggi sagdist ekki geta þad. G-unni
hætti þá ekki fyrr, en hann var búinn ad fá Sigga
til þess ad ganga £ bindindi.
Og hver veit nema Siggi vinni einhverntíma
hodhloup.
Sigurhjörg Kristfinnsdóttir.