Hekla


Hekla - 01.01.1940, Blaðsíða 9

Hekla - 01.01.1940, Blaðsíða 9
- 7 - vid þurftum ad leida hjólin. Heppnin var aed okk- ur, þarna kom tómur vörubíll. Vid stödvudum bílinn og fengum bílstjórann í þad, ad keyra okkur upp á heidarbrún fyrir litla borg\xn. Vid fórum þar af bílnum, sem um var sarnid, og nú gekk leidin greitt nidur í móti hinum megin heidarinnar, og brátt kom- um vid í Vaglaskóg. Þegar þangad kom var ordid sídla dags, svo ad vid fórum ad leita okkur ad tjaldstad. Þegar hann var fundinn, var tjaldid reist, lagzt til hvílu og sofid í einum dúr alla nóttina. Fuglarnir vöktu okkur um morguninn med sínum fagra söng, og strax var farid ad hita kakó, sem var drukkid med gódri lyst. Vid skodudum nú. skóginn, en tíminn leid fljótt, og brátt kalladi matsveinninn á okkur í middegisverd, sem var pyls- ur med bræddu smjöri út á, og þótti okkur þad bærilegur matur. Vid fórum nú í ýmsa leiki um stund, en brátt var_ hinn skemmtilegi dagur þó á enda. Vid tókum nú saman allt okkar dót og yfir- gáfum Vaglaskóg cg lögdxxm af stad heimleidis med söng og gledi. Hördur Helgason. Átthagat ryggd. Fyrir mörgum á,rum var sex vetra foli keyptur sudur í JÍrnessyslu og farid med hann nordur ad Flugumýri í Skagafirdi. Ekki bar á ödru en ad hann yndi þar vel hag sínum, enda var vel med hann farid, og hann hafdi þá veglegu stödu ad vera reidhestur húsbóndans. Ilargt hrossa var á Flugumyri og eign- adist hann nóga felaga. Svo bar þad vid, ad vorlagi, 1S árum sídar, ad allir hestarnir voru teknir í ferd, ad undan- teknxim þessum hesti, sem nú var ordinn gamall. Þegar komid var heim med hestana, var gamli klár- inn horfinn, og var hans mikid leitad án árangurs. Um haustid spurdist til hans sudur í iírnessýslu. Hafdi hann leitad átthaganna eftir öll þessi ár. Sennilegt er, ad hestinn hafi gripid óstjórnlegt óyndi, þegar hann var ordinn einn eftir. Ilefir þá heimþráin tekid hann svona sterkum tölcun. Svo trygglynd og minnug getá dýfin verid ! V. G.

x

Hekla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hekla
https://timarit.is/publication/1756

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.