Hekla - 01.01.1940, Blaðsíða 6
- 4 -
einu kallar Laugi og segir Stjána ad fara upp, þv£
veggurinn sé aí springa. Stjáni áttadi sig ekki
strsix, og þad skipti engum togum, ad 'bakkinn fell
inn í gröfina, og hún fylltist af vatni.
Laugi stökk upp á bakkann um leid og hann fell,
og svo af honum £ land, og dró hann Stjána med ser.
Þeir voru hádir rennblautir upp ad mitti, og var
Stjáni sendur heim, en vid fórum ad reyna ad ná
gafflinum upp ár gröfinni.
Einar Sigurdsson.
í sveit.
f fyrra sumar fór eg austur £ Myvatnssveit og
var þar hálfan mánud. Eg var hjá Petri Jónssyni
og Þurídi G-ísladóttur í Reykjahlíd. Eg rakadi á
túninu, eftir ad farid var ad slá, og svo fór eg
einu sinni á engi. Á kvöldin lögdum vid net í
vatnid og drógum þau upp á morgnana og fengum oft
gódan afla. Einu sinni fór eg í eggjaleit, og þad
þótti mér gaman. Eg ætla nú ad lysa dálítid lands-
laginu þarna. Fyrir ofan bæinn eru hólar, og aust-
ar Hlídarfjall, Jlrafla, Námaskard o.fl. f sudri er
Bláfjall, Búrfell, Hverfjall o. fl. Adal fjallid í
vestri er Vindbelgur, en þegar gott shygni er sjást
Kerling og Súlur vid Eyjafjörd. f nordri eru Gæsa-
fjöllin. Eg og Hólmfrídur Petursdóttir, iafnaldra
m£n, sóttxua geiturnar, átta ad tölu, nordur £ Heidi
á hverju kvöldi, og stundum komtim vid geitalausar
heim, en oftast komum vid þó med þær heim, eftir
langa leit um kletta og kjarr, og oftast daud-
þreyttar. Björg Ólafsdóttir
Skr£tlur.
Kerling A: Vel sagdist blessudum prestinum m£num £
dag, mikil himnar£kis resda var þad.
Kerling B: Þad hefir hiin sjálfsagt verid, þó eg
skildi ekki noklcurt ord, þvf hún var á Þyzku.
Kerling A: Ja svoi var hún á Þyzku? Ja ekki tók eg
nú eftir þv£.
Hún: Ertu hjátrúarfullur elskan m£n?
Hann: Ueil - Þv£ spyrdu um þad?
Hun: Af þv£ ad þú ert þrettándi kærastinn minn.