Morgunblaðið - 22.08.2022, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 2022
Heilsa
SÉRBLAÐ
Núna er tíminn til að huga að betri heilsu og bættum lífstíl.
Í blaðinu verða kynntir þeir möguleikar
sem eru í boði fyrir þá sem
stefna á heilsuátak og
lífstílsbreytingu
haustið 2022.
Glæsilegt sérblað kemur út
föstudaginn 26. ágúst
NÁNARI UPPLÝSINGAR:
Bylgja Björk Sigþórsdóttir
Sími: 569 1148 bylgja@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
Orkuboltinn Sylvía Erla Melsted hefur í samvinnu við Hagkaup og mbl.is
hannað og skipulagt nýja landskeppni sem allir yngstu nemendur grunn-
skóla geta tekið þátt í. Hugmyndin varð til út frá lesblinduverkefnum Sylvíu í
samvinnu við hundinn hennar, Oreo. Keppnin hefst í byrjun næsta mánaðar
og þá geta nemendur 1. til 3. bekkjar hafið að fylla út Skipulagsbókina.
mbl.is/dagmal
H
o
rf
ð
u
h
é
r
Landskeppnin – Skipulagðasti skólinn
Á þriðjudag: Norðaustan 5-13 og
úrkomulítið, en hvessir við suðaust-
urströndina síðdegis með rigningu.
Talsverð rigning austanlands um
kvöldið. Hiti 8 til 14 stig.
Á miðvikudag: Norðaustan og norðan 5-13 og rigning eða skúrir, en hægari vindur á
Suður- og Austurlandi. Hiti breytist lítið.
RÚV
13.00 Heimaleikfimi
13.10 Útsvar 2013-2014
14.05 Gamalt verður nýtt
14.15 Eylíf
14.40 Af fingrum fram
15.50 Í fremstu röð
16.20 Úr ljóðabókinni
16.30 Síðasti séns
17.00 Hljómskálinn
17.30 Veröld sem var
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Vinabær Danna tígurs
18.20 Bréfabær
18.31 Blæja
18.38 Sögur snjómannsins
18.46 Eldhugar – Christine
Jorgensen – transkona
18.50 Lag dagsins
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Stórfljót heimsins – Níl
20.50 Rökstólar
21.10 Lögmaðurinn
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Fornar borgir: Undir yf-
irborðinu – Istanbúl
23.15 Ófærð III
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.15 The Late Late Show
with James Corden
14.00 The Block
15.00 Ghosts
15.00 A Million Little Things
16.55 90210
17.40 Dr. Phil
18.25 The Late Late Show
with James Corden
19.10 Man with a Plan
19.40 PEN15
20.10 Gordon Ramsay’s Fut-
ure Food Stars
21.10 The Rookie
22.00 Seal Team
22.50 Resident Alien
23.35 The Late Late Show
with James Corden
00.20 FBI: Most Wanted
01.05 Yellowstone
01.40 Bull
02.25 Evil
02.45 The Chi
04.00 Tónlist
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
07.55 Heimsókn
08.15 The Mentalist
08.55 Bold and the Beautiful
09.20 Hell’s Kitchen
10.05 NCIS
10.45 Spegill spegill
11.15 Um land allt
11.30 The Grand Party Hotel
12.30 Nágrannar
12.55 The Greatest Dancer
14.15 Last Man Standing
14.35 Einkalífið
15.05 Nettir kettir
15.55 The Goldbergs
16.20 Á uppleið
16.40 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
17.05 Saved by the Bell
17.25 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.27 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Augnablik í lífi – Ragn-
ar Axelsson
19.30 Best Room Wins
20.15 Home Economics
20.35 Anne
21.25 Queen Sugar
22.10 60 Minutes
23.00 Better Call Saul
23.45 La Brea
00.25 The Mentalist
01.10 Hell’s Kitchen
01.50 NCIS
02.35 The Grand Party Hotel
03.30 The Greatest Dancer
18.30 Fréttavaktin
19.00 Lengjudeildarmörkin
19.30 Undir yfirborðið
20.00 Verkalýðsbaráttan á
Íslandi, sagan og lær-
dómurinn – þ. 1 (e)
Endurt. allan sólarhr.
11.30 Blandað efni
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 Gegnumbrot
14.30 Country Gospel Time
15.00 Omega
16.00 Á göngu með Jesú
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blandað efni
23.00 Joseph Prince-New
Creation Church
23.30 Maríusystur
20.00 Sjá Suðurland (e) – 3.
þáttur
20.30 Taktíkin (e) – 4. þáttur
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
11.57 Dánarfregnir.
12.00 Fréttir.
12.03 Uppástand.
12.10 Síðasta lag fyrir fréttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.42 Þetta helst.
13.00 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Hringsól.
15.00 Fréttir.
15.03 Flugufótur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Krakkakiljan.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar.
20.35 Samfélagið.
21.30 Ólafs saga Tryggvason-
ar: Lestur hefst.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Mannlegi þátturinn.
23.05 Lestin.
22. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:41 21:21
ÍSAFJÖRÐUR 5:35 21:37
SIGLUFJÖRÐUR 5:18 21:20
DJÚPIVOGUR 5:08 20:53
Veðrið kl. 12 í dag
Fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum og víða skúrir, en lengst af bjartviðri norð-
an- og norðvestantil á landinu. Hiti 6 til 14 stig yfir daginn, mildast sunnanlands, en líkur
á næturfrosti, einkum í innsveitum norðaustanlands.
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif,
Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór
Bæring
Skemmtileg tón-
list og létt spjall
yfir daginn með
Þór.
14 til 18 Þröstur
Gestsson Þröst-
ur spilar betri
blönduna af tónlist síðdegis á K100.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100
7 til 18 Fréttir Jón Axel Ólafsson og
Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Fólk ætti að undirbúa sig fyrir það
að komandi jól muni rífa meira í
veskið en síðustu jól. Þetta bendir
Björn Berg Gunnarsson, rithöf-
undur og deildarstjóri greininga og
fræðslu hjá Íslandsbanka, á í við-
tali við morgunþáttinn Ísland vakn-
ar.
Hlutir eins og reykt kjötvara,
hveiti, jólaklippingin og ýmsar jóla-
gjafir koma til með að kosta meira
en síðustu jól vegna hærra verð-
lags.
„Þetta verður dýrara. Flestallt –
ef við ætlum að hafa þau nákvæm-
lega eins og í fyrra,“ sagði Björn en
viðtalið má finna á K100.is.
Jólin verða tölu-
vert dýrari í ár
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 skýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 27 heiðskírt
Stykkishólmur 11 léttskýjað Brussel 23 léttskýjað Madríd 35 heiðskírt
Akureyri 10 léttskýjað Dublin 18 léttskýjað Barcelona 27 þrumuveður
Egilsstaðir 9 skýjað Glasgow 17 skýjað Mallorca 29 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 24 skýjað Róm 30 léttskýjað
Nuuk 8 léttskýjað París 26 heiðskírt Aþena 30 léttskýjað
Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 22 léttskýjað Winnipeg 24 skýjað
Ósló 17 skýjað Hamborg 24 heiðskírt Montreal 28 léttskýjað
Kaupmannahöfn 23 skýjað Berlín 23 heiðskírt New York 27 léttskýjað
Stokkhólmur 21 heiðskírt Vín 19 skýjað Chicago 22 skýjað
Helsinki 22 heiðskírt Moskva 23 alskýjað Orlando 32 heiðskírt
DYk
U
VIKA 33
AS IT WAS
HARRY STYLES
ABOUT DAMN TIME
LIZZO
RUNNING UP THAT HILL (ADEALWITHGOD)
KATE BUSH
EYJANÓTT
KLARA ELIAS
GLIMPSE OF US
JOJI
EF ÞEIR VILJA BEEF
DANIIL, JOEY CHRIST
DOJA
CENTRAL CEE
LATE NIGHT TALKING
HARRY STYLES
I AIN’T WORRIED
ONEREPUBLIC
IKEA STELPAN
CLUBDUB
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er
kynntur á K100 á sunnudögummilli kl. 16-18