Morgunblaðið - 06.09.2022, Síða 23

Morgunblaðið - 06.09.2022, Síða 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2022 1 2 9 6 4 8 3 5 7 7 6 8 9 3 5 1 4 2 4 3 5 1 2 7 9 6 8 9 5 3 8 6 4 7 2 1 6 8 1 7 9 2 5 3 4 2 4 7 5 1 3 6 8 9 8 1 4 3 7 6 2 9 5 3 7 2 4 5 9 8 1 6 5 9 6 2 8 1 4 7 3 5 3 1 7 6 8 2 9 4 7 6 9 1 4 2 5 3 8 2 4 8 5 9 3 1 7 6 1 5 4 9 7 6 8 2 3 6 7 3 2 8 4 9 1 5 8 9 2 3 1 5 4 6 7 9 1 5 8 3 7 6 4 2 4 8 7 6 2 1 3 5 9 3 2 6 4 5 9 7 8 1 6 4 1 7 9 5 3 2 8 2 5 7 8 6 3 1 9 4 9 3 8 2 1 4 7 6 5 8 2 4 6 5 1 9 3 7 1 9 5 3 2 7 8 4 6 7 6 3 9 4 8 2 5 1 3 1 2 5 7 6 4 8 9 4 8 6 1 3 9 5 7 2 5 7 9 4 8 2 6 1 3 Lausnir Löðrungur er högg á kinn – kinnhestur eða vangahögg; erlendis a slap in the face. Að ógleymdu eyrna- fíkja, (úr þýsku gegnum dönsku). „Í því bili lét ég honum tvær gildar eyrnafíkjur ríða“ (Jón Indíafari). Maður gefur, rekur eða réttir e-m löðrung (og systurhögg hans). Kjaftshögg: högg á munninn eða kjálkann, er annað. Málið Krossgáta 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 Lárétt 1 sígildum 9 fæðingarhátíð 10 óska 11 dilkur 14 skelfing 15 sæld 17 göngu- leið 19 flan 20 viðkvæmi 22 ber 24 sóði út 25 alveg 26 innst í kirkju 28 gerð 30 ávöxtur 32 fiskurinn 34 kvendýr hundsins 35 góla 36 þefa Lóðrétt 1 meginhluta 2 skúm 3 styrkjandi forskeyti 4 engu að síður 5 frædreif- ing 6 afkimi 7 ungan fugl 8 einstaklingi 12 hraði 13 bifreiðin 16 ólystug 18 svara 21 stórkostlegur 23 stuðla að þroska 25 ernina 27 fyrsta æviskeið 28 bakverkur 29 ofsareiða 31 hækkað A 33 á fæti 4 7 9 3 5 3 4 6 7 5 4 5 6 8 9 8 5 7 4 5 1 6 6 8 1 7 3 3 1 9 7 9 1 3 4 5 9 4 8 3 4 7 1 3 7 7 6 1 9 6 8 9 3 8 7 9 3 1 4 7 4 9 3 1 6 8 5 1 3 1 7 6 4 8 8 9 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Snyrtilega spilað. S-Allir Norður ♠D5 ♥Á1085 ♦10763 ♣K109 Vestur Austur ♠K109842 ♠G73 ♥D964 ♥KG7 ♦K ♦G92 ♣D5 ♣8732 Suður ♠Á6 ♥32 ♦ÁD854 ♣ÁG64 Suður spilar 5♦. „Nennir einhver að fletta þessu upp?“ Spil frá HM-úrslitaleik kvenna var til umræðu á kaffistofu fiðurfélagsins. Janice Seamon-Molson spilaði 5♦ og vann snyrtilega með því að leggja niður tígulás. Og þá vildi einhver vita hverjar líkur væru á fjórum slögum á tígul með þeirri öryggisíferð. Molson opnaði á sterku grandi og vestur kom inn á 2♣ til að sýna hálitina. Hjördís Eyþórsdóttir í norður lét sér fátt um finnast og stökk í 3G, en Molson var hrædd við hjartað og tók út í 4♦, sem Hjördís hækkaði í 5♦. Spaði út og drottning blinds átti slaginn. Svo kom tígull á ás og kóngurinn datt. Molson spilaði nú hjarta á áttuna. Austur spilaði spaða um hæl, Molson tók hjartaás og stakk hjarta, spilaði svo tíguldrottningu og meiri tígli og endaspilaði austur. „78 prósent,“ sagði Óskar ugla, sem hafði brugðið sér inn á skrifstofu til að fletta upp í Alfræðiritinu. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 Bxd2+ 5. Dxd2 d5 6. g3 c6 7. Bg2 Rbd7 8. 0-0 dxc4 9. a4 0-0 10. a5 b5 11. axb6 Dxb6 12. Hc1 Hb8 13. Ra3 Ba6 14. Rxc4 Bxc4 15. Hxc4 Dxb2 16. Dxb2 Hxb2 17. Bf1 Hc8 18. Hxa7 g6 19. Hc1 h5 20. e4 Hd8 21. Hxc6 Rxe4 22. Hcc7 Hxf2 23. Rg5 Rxg5 24. Kxf2 Rf6 25. Ke2 Rd5 26. Hd7 Hc8 27. h4 Hc2+ 28. Kd3 Staðan kom upp á móti í Meltwater- mótaröðinni sem haldið var í Miami í Bandaríkjunum fyrir skömmu. Um ne- tatskák var að ræða þar sem Magnus Carlsen hafði svart gegn Pólverjanum Jan-Krzysztof Duda. 28. … Rb4+? svartur átti ekkert betra en að þráskáka eftir 28. … Hc3+ 29. Ke2 Hc2+ 30. Kd3 Hc3+. 29. Ke3 Hc3+ 30. Kf4! Hf3+ 31. Kxg5 Kg7 32. Bh3! kemur í veg fyrir máthótun svarts. 32. … Rd3 33. g4 Rf2 34. gxh5 Rxh3+ 35. Kg4 Rg1 36. hxg6 Kxg6 37. h5+ Kg7 38. Ha1 og svartur gafst upp. Svartur á leik N S Ý N I S H O R N S I N S R V Ó H B S F E U A U H Z P I Q N T J Ö S Ó T R A U Ð A N E F V Y O Þ F S D D M X C N E R Y O F D N T Ð K M M R U M A T Y U Q Ö I O E I W U G J M X G F K Ð V L L Q N N N R K Q Z X I B M U I S Q N I G V E J D K R L Y W Ð Q U N N Æ L P K O G G Z G H M Ö Ý Ð M A Z E X N E N Z D Q U S R A U J L Y G H A Æ N R C K S N X V M F A K R V F P V I X D O G H Z V U M H I T N E F I P R D N Q H J K S S C L R A N R U N O K U N N I V Y Ankerum Framkvæmandi Fölsuðum Höfðinglegri Leiksýningunni Netþjón Röðuðu Smalann Sýnishornsins Vinnukonurnar Yfirgnæft Ótrauðan Orðarugl Fimmkrossinn Stafakassinn D6 "!$. 5* 2@5 .C= .)+ (<< 4.5&5 86* <'* A); 5* 98.5 .'%.599 5* 9'*591 :-3 A5* '6 "!$. '& 45<C 2/>4.5&,6 >'<,6 &#6C6 ; 2-*,< 86*,<0B)'69 4.5& <- 98.5 'C9, 4C99C0 E65,.C9 '6 5* &#==5 ; 6'C.C95 <'* 4'% A6C$$?5 4.5&5 86*,< 8$ 98.5 'C9$+9$, 4.5( @6 .'%.59,< 5* 9'*590 78.5 <- 45<5 4.5(99 8&.56 '9 'C9, 4C99C0 + ) $ # $ * , ) % + ! " - ( # ! ! ' ' & Þrautir Finndu fimm breytingar Sudoku 5 Krossgáta< Lárétt1klassískum9jól10árna11lamb14ógn15ró17stíg19an20næmi22lem24ati25alger26 kórinn28tæi30ananas32aflinn34tík35kalla36nasa Lóðrétt1kjarna2ló3all4samt5sá6kró7unga8manni12asi13bíllinn16óæt18gegna21mikill23 mennta25arana27æska28tak29æfa31aís33il Stafakassinn Fimmkrossinn '(! &!# -'" +$)$) #,)*% vinnuföt fást einnig í HAGI ehf • Stórhöfða 37 • 110 Reykjavík • S. 414 3700 • hagi@hagi.is • hagi.is • Hagi ehf HILTI Hágæða vinnuföt í miklu úrvali Sérmerkjum fyrir fyrirtæki Verkfæri og festingar Opið: 8-18 virka daga – 10-12 laugardaga (Í júní – ágúst er lokað á laugardögum) Mikið úrval af öryggisvörum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.