Morgunblaðið - 06.09.2022, Side 30

Morgunblaðið - 06.09.2022, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 2022 –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 16. september Börn& uppeldi SÉRBLAÐ AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ! Ólafía Þórunn Kristinsdóttir ákvað að leggja keppnisgolfið á hilluna á dögunum en hún tók meðal annars þátt á LPGA-mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, þar sem hún tók þátt í öllum fimm risamótum kvenna í golfi. Ólafía ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin, íþrótta- og golfferilinn og þá ákvörðun að leggja kylfurnar á hill- una eftir átta ár í atvinnumennsku. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Miklu stærra fyrir konu að vera íþrótta- maður ársins Á miðvikudag: Hæg austlæg eða breytileg átt. Víða bjart veður en skýjað og dálítil væta suðaustan- og austanlands. Hiti 8-18 stig, hlýj- ast á Suðvesturlandi. Á fimmtudag: Suðaustlæg átt 3-8 og bjartviðri, en 5-10 og smáskúrir vestast á landinu. Hiti 11 til 18 stig, hlýjast á Norðurlandi. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.30 Útsvar 2013-2014 14.40 Fyrir alla muni 15.10 91 á stöðinni 15.35 Í garðinum með Gurrý 16.05 Með okkar augum 16.35 Menningarvikan 17.05 Íslendingar 17.55 Tónatal – brot 18.00 Fréttayfirlit 18.05 HM stofan 18.35 Holland – Ísland 20.30 HM stofan 21.00 Fréttir 21.25 Veður 21.35 Hálft herbergi og eld- hús 22.05 Heima 22.30 Blóð 23.15 Eldflaugasumar 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show með James Corden 14.00 The Block 15.00 The Neighborhood 15.25 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 16.55 90210 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show með James Corden 19.10 Love Island (US) 19.10 Mixed-ish 19.40 Ghosts 20.10 A Million Little Things 21.00 Bull 21.50 Evil 22.40 The Chi 23.40 The Late Late Show með James Corden 00.25 Love Island (US) 01.15 FBI: Most Wanted 01.50 Yellowstone 02.35 Transplant 03.20 Yellowjackets Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Framkoma 09.50 Jamie’s Quick and Easy Food 10.20 Impractical Jokers 10.40 Ireland’s Got Talent 11.25 Amazing Grace 12.10 30 Rock 12.30 Nágrannar 12.55 Rax Augnablik 13.00 30 Rock 13.25 Best Room Wins 14.05 Einkalífið 14.50 Grey’s Anatomy 15.30 Claws 16.15 The Masked Singer 17.20 LXS 17.30 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.27 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Shark Tank 19.50 Hell’s Kitchen 20.35 Last Man Standing 20.55 The Goldbergs 21.20 Bump 21.50 I’m Coming 22.05 Coroner 22.45 Unforgettable 23.30 Cheaters 23.55 Delilah 00.35 The Mentalist 01.15 Jamie’s Quick and Easy Food 01.45 Impractical Jokers 02.05 Ireland’s Got Talent 02.50 Amazing Grace 03.35 Best Room Wins 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Undir yfirborðið 20.00 Sjónin – Seinni þ. (e) Endurt. allan sólarhr. 07.30 Tónlist 08.00 Charles Stanley 08.30 Tomorroẃs World 09.00 Time for Hope 09.30 Máttarstundin 10.30 Trúarlíf 11.30 Blandað efni 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 Gegnumbrot 14.30 Country Gospel Time 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 23.00 Joseph Prince-New Creation Church 23.30 Maríusystur 20.00 Nýsköpun á Norður- landi (e) 20.30 Frá landsbyggðunum – 16. þáttur Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 11.57 Dánarfregnir. 12.00 Fréttir. 12.03 Uppástand. 12.10 Síðasta lag fyrir fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Þetta helst. 13.00 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hlutanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Samfélagið. 21.30 Kvöldsaga: Maður og kona. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Mannlegi þátturinn. 23.05 Lestin. 6. september Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 6:26 20:28 ÍSAFJÖRÐUR 6:25 20:38 SIGLUFJÖRÐUR 6:08 20:21 DJÚPIVOGUR 5:54 19:58 Veðrið kl. 12 í dag Hæg breytileg átt og víða léttskýjað en allvíða þokuloft við norður- og austurströndina í nótt og í dag. Hiti 10 til 20 stig yfir daginn, hlýjast inn til landsins. Fyrirtækið Marvel, stofnað árið 1939, hefur getið af sér marga ofur- hetjuna í myndasögum sínum og hafa nokkur þúsund persónur birst í þeim á þeim 83 árum sem liðin eru frá því þær fyrstu birtust á prenti. Nú heyrir þetta stórveldi undir annað risa- fyrirtæki, Disney, og dælir út kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, misjöfnum að gæðum. Fjöldinn er orðinn slíkur að sífellt fleiri gagnrýnendur hafa hin síðustu misseri haft á orði að þeir séu farnir að finna fyrir Marvel-þreytu. Með tilkomu Disney+ streymisveitunnar og kaupum Disney á Marvel hefur framboðið aukist hin síðustu ár og Marvel-þáttum fjölgað. Og ekki hafa þeir verið af miklum gæðum upp á síðkastið, t.d. þættirnir um Hawkeye og nú síðast She-Hulk: Attourney at Law. She-Hulk, eða Hún-Hulk (!) segir af frænku Bruce Banner, vísindamannsins sem breytist í grænan risa þegar hann reiðist, sem fyrir slysni fær sömu eiginleika. Hún-Hulk er lögmaðurinn Jennifer Walters, leikin af Tatiönu Maslany. Þeir þættir sem nú hafa birst inni á Disney+ eru hrein- asta hörmung verður að segjast og undarlega illa gerðir miðað við nýjustu tölvutækni. Sem dæmi um það þá er aldrei almennilegt samræmi þegar kemur að stærðarmun risakonunnar og venjulegs fólks. Verst er hversu drepleiðinlegir þeir eru og sagan hingað til ómerkileg. Nú þurfa Disney og Marvel að gyrða sig í brók og efla gæðaeftirlitið. Aðdáendur Marvel eiga betra skilið en þetta drasl. Ljósvakinn Helgi Snær Sigurðsson Græn en ekki væn Sú græna She-Hulk. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 18 Yngvi Eysteins Fersk og skemmtileg tón- list, létt spjall og leikir ásamt því að fara skemmti- legri leiðina heim með hlustendum síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir flytja fréttir frá ritstjórn Morgun- blaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Framkvæmdastjórn Söngvakeppn- innar hefur nú formlega opnað fyr- ir lög í Söngvakeppnina 2023. Rún- ar Freyr Gíslason framkvæmda- stjóri keppninnar ræddi um þetta í Helgarútgáfunni á K100 um helgina. Hann er spenntur fyrir því að fá að heyra þau lög sem lands- menn vilja senda í keppnina og fagnar auknum áhuga á Eurovisi- on. „Það er ógeðslega gaman núna, nú byrja lögin að streyma inn,“ sagði Rúnar en bætti þó við að flest lögin streymdu inn rétt áður en lokað væri fyrir umsóknirnar. „Ég veit ekki hvort það er tengt manngerð listamanna að þau koma öll síðasta sólarhringinn.“ Viðtalið er í heild sinni á K100.is. „Þetta er ekki formúla“ Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 27 rigning Algarve 22 léttskýjað Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 28 alskýjað Madríd 27 heiðskírt Akureyri 12 skýjað Dublin 17 skýjað Barcelona 28 léttskýjað Egilsstaðir 15 heiðskírt Glasgow 21 skýjað Mallorca 31 léttskýjað Keflavíkurflugv. 14 skýjað London 22 alskýjað Róm 29 heiðskírt Nuuk 5 rigning París 29 skýjað Aþena 24 léttskýjað Þórshöfn 15 alskýjað Amsterdam 27 heiðskírt Winnipeg 21 léttskýjað Ósló 18 alskýjað Hamborg 22 léttskýjað Montreal 16 skýjað Kaupmannahöfn 18 alskýjað Berlín 23 heiðskírt New York 27 léttskýjað Stokkhólmur 15 heiðskírt Vín 24 léttskýjað Chicago 20 alskýjað Helsinki 10 skýjað Moskva 9 alskýjað Orlando 31 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.