Morgunblaðið - 10.09.2022, Side 17

Morgunblaðið - 10.09.2022, Side 17
Í tilefni 60 ára afmælis BYKO bjóðum við öllum fría þátttöku í BYKO Votmúlahringnum, fjölskylduhjólahring KIA Gullhringsins þann 11. september nk. kl. 11 Votmúlahringurinn er leið sem er hugsuð fyrir alla fjölskylduna að hjóla saman og njóta en ekki þjóta. Þessi u.þ.b. 12 km hringur hefur í áraraðir verið fyrsti langi hjólatúr þeirra sem alist hafa upp á Selfossi. Ræst er við verslun BYKO Selfossi og hjólaður hringur með endamarki á sama stað. Eftir samhjólið mætir Magnús Kjartan með gítarinn og skemmtir á meðan hjólarar gæða sèr á grilluðum pylsum frá SS ásamt Coke Cola. Skráning fer fram á https://netskraning.is/gullhringurinn/?lang=is Skoðaðu leiðina og allar upplýsingar á https://www.vikingamot.is/kia-gull/ BYKO VOTMÚLAHRINGURINN Skannaðu kóðann og skráðu þig KIA GULL HRINGURINN VÍKINGAMÓTARÖÐIN Spá vedur.is fyrir Selfoss Sunnudaginn 11. september klukkan 11 15°C

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.