Morgunblaðið - 15.09.2022, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.09.2022, Blaðsíða 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 2022 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 www.spennandi-fashion.isOpið: Mán-fös: 11-18 Lau: 12-15 NÝJAR VÖRUR FRÁ ÍTALÍU Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Nýjar vörur streyma inn Hágæða buxur frá B E R N H A R Ð L A X D A L Skipholti 29b • S: 551 4422 LAXDAL er í leiðinni Skoðið netverslun laxdal.is Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Kr. 11.900.- Str. 36-48 5 litir Vesti „Rannsóknirnar sýna að undanfari eldgossins í Fagradalsfjalli var ólík- ur undanfara margra gosa í heim- inum og efnasamsetning hraunsins breyttist eftir því sem leið á gosið,“ segir í tilkynningu sem Háskóli Ís- lands gaf frá sér í tilefni þess að tvær greinar eftir jarðvísindafólk á Íslandi birtust í nýjasta hefti tíma- ritsins Nature. Greinarnar eiga það sameiginlegt að vera báðar um eld- gosið í Fagradalsfjalli í fyrra. Í tilkynningunni er einnig tekið fram að mjög sjaldgæft sé að vís- indamenn á Íslandi fái tvær greinar birtar í sama hefti af Nature. Í annarri greininni er fjallað um hvernig aðdragandi eldgossins var frábrugðinn undanfara flestra ann- arra eldgosa í heiminum. Þar kemur fram að vikurnar fyrir gosið hafi ein- kennst af spennulosun í jarðskorp- unni en á síðustu dögunum fyrir gos- ið hafi hins vegar dregið úr jarð- skorpuhreyfingum og skjálftavirkni á svæðinu í kringum gosstöðvarnar. Það er ólíkt aðdraganda flestra eld- gosa. Í hinni greininni kemur fram að eldgosið í Fagradalsfjalli skeri sig frá öðrum gosum vegna þess hversu djúpt úr jörðinni hraunið kom. Þar kemur fram að kvika komi í lang- flestum tilfellum úr kvikuhólfi sem liggur á litlu dýpi í jarðskorpunni en kvikan úr gosinu 2021 kom af miklu dýpi. AFP Jarðvísindi Eldgosið í Fagradals- fjalli 2021 var mikið sjónarspil. Gosið ólíkt flestöllum gosum - Tvær íslenskar greinar í sama hefti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.