Morgunblaðið - 02.12.2022, Síða 16
16 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 2022
VINNINGASKRÁ
35 8318 14800 25448 35411 47833 58496 68911
45 8494 15002 25462 36311 47925 58694 69787
230 8570 15266 25487 36603 47953 58825 70304
242 8693 15284 25765 37090 48326 59313 71084
293 8990 16027 26098 37173 48590 59434 71424
502 9062 16083 26131 37337 48737 59675 71473
771 9105 16135 26175 37656 49538 59895 71769
816 9180 16366 26344 38127 49609 59921 72063
1479 9220 16373 26738 38244 50231 60100 72709
1552 9324 16688 27079 38485 50393 60190 72714
1605 9411 16858 27134 39053 50842 60425 72747
1773 9963 16886 27433 39214 51001 60604 73132
2146 10388 16920 27562 39931 51045 60983 73190
2869 10460 17006 27613 40233 51760 61040 73199
2917 10811 17021 28131 40400 52392 61100 73308
3114 10869 17388 28291 41258 52702 61604 74192
3325 11346 17568 28737 41259 53302 61608 74284
3343 11414 18172 29020 41488 53628 61718 74525
3455 11577 18294 29234 41615 53682 62594 74689
3572 11726 18383 29871 41765 53855 63268 74779
3782 12229 18473 29903 42012 53939 63821 74834
3987 12525 18510 30014 42119 53956 64034 74930
4016 12628 18647 30210 42158 54134 64128 75047
4033 12645 18757 30432 42301 54146 64277 75451
4112 12687 19813 30592 42640 54233 64316 75797
4886 12766 20426 30953 43816 54480 64629 75906
4949 12960 20786 31021 44228 55130 64673 75973
5012 13036 20930 31517 44707 55378 64685 76243
5172 13056 20951 32177 45093 55437 65131 76349
6463 13197 21074 32841 45356 55842 65471 76351
6595 13231 21665 32894 46151 55893 65570 76463
6848 13288 22379 33141 46395 56046 65968 76476
6875 13478 22441 33166 46399 56194 66101 76946
6942 13578 22773 33432 46426 56266 66171 77410
7045 13678 23255 33942 47314 56387 66252 77776
7165 13801 23621 34504 47598 56558 66852 77822
7728 14136 24067 34550 47631 57834 67751 77851
7777 14459 24238 35030 47635 57850 67886 78437
7798 14488 24585 35323 47722 57986 67954 79400
8083 14726 24791 35338 47756 58372 68784 79561
534 8982 17701 30704 37709 48451 60284 72128
738 9735 18424 31718 38226 49071 60418 72396
1363 10453 19475 31883 38227 49085 61001 73125
2224 11033 19690 33511 38548 49385 62114 74386
2616 11034 20030 34055 42433 49849 63585 74691
5090 11321 21083 35210 42811 50041 65668 75499
5210 11464 22631 35258 43675 51441 67552 76310
5762 12791 23579 35460 43774 52989 67964 77616
6647 13462 24912 35484 46036 53516 68080 79306
7014 13893 26356 36040 46559 56460 68308
7146 14524 28171 36124 46840 56819 69402
7291 16720 28750 36231 47628 58518 71150
8462 17514 30289 36364 47774 59366 71192
Næsti útdráttur fer fram 8. desember 2022
Heimasíða: www.das.is
Vinn ingu r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
Vinn ingu r
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinn ingu r
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
3707 14752 44950 51733 60199
Vinn ingu r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
2068 27854 34319 42189 57447 72398
6197 33008 38433 44114 57990 73412
13882 33404 38827 45730 58103 74537
15229 33730 39664 51873 66541 74616
Aða l v i nn ingu r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
4 0 0 9 8
31. útdráttur 1. desember 2022
VANDAÐIR
STÓLAR
fyrir ráðstefnu- og fundarsali
Mikið úrval af húsgögnum og innréttingum fyrir hótel,
mötuneyti, veitingastaði, ráðstefnur, fundi o.fl.
Komdu og kynntu þér úrvalið.
Við sérpöntum eftir þínum óskum!
Síðumúla 16 | 108 Reykjavík | Sími: 580 3900 | fastus.is
Þeir sem fengu vand-
aða eðlisfræðikennslu á
skólagöngu sinni kann-
ast eflaust við sérstöðu
orkuhugtaksins. Orka
er ólíkindafyrirbæri,
sem umvefur okkur í
margs kyns myndum,
en er samt að mestu
ósýnileg. Frá upphafi
siðmenningar hefur
hagnýting hennar verið
mannkyninu stór áskor-
un. Lausnarorðið nú er
„orkuskipti“, göfugt markmið í bar-
áttunni við loftslagsvá og veðurfars-
breytingar. Mikilvægt er þó að gefa
því gaum að það snýst ekki um að
skipta „vondri orku“ út fyrir „góða
orku“. Stóra áskorunin er tvíþætt: Í
fyrsta lagi að reyna að hverfa frá
orkugjöfum eins og olíu og kolum og
nýta í staðinn endurnýjanlega orku-
gjafa eins og fallvötn, jarðhita, vind og
sól. Í öðru lagi þarf að hægja á ferð
kerfisins, minnka umsvif og draga
þannig úr orkuþörf að því marki sem
skynsamleg hagstjórn leyfir.
Siðmenning og hin
hagnýta heimspeki
Í greinaskrifum árið 1927, Raflýs-
íng sveitanna, lét Halldór Laxness í
ljós þá skoðun að Íslendingar þyrftu
að temja sér „hagnýta heimspeki“ í
viðleitni sinni að nýta orku á leið sinni
til siðmenningar: „Maðurinn er ekki
urðarköttur… Hann er skapaður í
guðs mynd og á að hafa rafljós og raf-
hitun og stóran spegil svo að hann geti
nógu oft virt fyrir sér hvernig mynd
guðs lítur út.“ Höfum hugfast að á
þeim tíma lét umheimurinn sig lítið
varða okkar „Ægi girta eyland yst á
Ránarslóðum“ eins og Matthías Joch-
umsson orðaði það.
Um miðja 20. öld voru aldraðir Ís-
lendingar spurðir hvaða framfarir
hefðu breytt mestu í lífi þeirra. Virkj-
un lækja og raflýsing var svarið. Samt
voru bílar og talsími komin til sög-
unnar. Beislun orku þótti skýr vís-
bending um þróun siðmenningar
framan af 20. öld án tillits til uppruna
orkunnar eða áhrifa á umhverfið. Nú,
tæpri öld síðar, telst það vísbending
um siðmenningu og hagnýta heim-
speki að viðurkenna og bregðast við
vandamálum sem fylgja orkuöflun á
tímum hnattvæðingar.
Manneskjan er vissu-
lega ekki urðarköttur er
sættir sig við myrkur og
kulda, eins og Nób-
elsskáldið vildi sagt
hafa. En hún er engu
bættari sem stafrænt
viðundur í leit að sífellt
meiri lífsþægindum í
baðlónum og heitum
pottum, böðuð LED-
ljósum og samfélags-
miðlatísti í „græna
hringrásarhagkerfinu“
sínu.
Græn orkuskipti:
Skjótur ávinningur eða
útópísk vongleði?
Hér var ekki ætlunin að gera lítið
úr hugmyndinni um „grænt hringrás-
arhagkerfi“, en „hvaða klisja er það?“,
svo notuð séu orð úr kveðskap Emm-
sjé Gauta. Græn iðnbylting, grænt
plan og grænt hringrásarhagkerfi
mega ekki verða tilgerðarlegir frasar
og uppskafning.
Samkvæmt upplýsingavefnum
orkuskipti.is gæti ávinningur af orku-
skiptum orðið 1.400 milljarðar þegar
líður á þessa öld – guð láti gott á vita.
En því miður er það útópísk vongleði
að halda að fullkomin græn orkuskipti
séu handan við hornið. Aukin tækni
og þróun aðferða vekja að vísu bjart-
sýni, til dæmis við beislun vindorku.
En henni munu samt fylgja ann-
markar svo sem hljóð- og sjónmengun
og óæskileg áhrif á plöntu- og dýralíf,
auk þess sem vindorkuvæðing er frek
á land og efnislegar auðlindir. Veð-
urfar á Íslandi er óstöðugt sem skap-
ar óvissu í framleiðslugetu vindmylla;
engin framleiðsla er í logni og hverf-
andi lítil ef vindhraði fer yfir 25 m/sek.
Heppileg landssvæði fyrir vind-
orkugarða er vart að finna hér auk
þess sem stofn- og rekstrarkostnaður
er mun meiri en annarra endurnýj-
anlegra orkugjafa.
Hlut sólarorku í orkuskiptum á Ís-
landi má afskrifa með þeim einföldu
rökum að lega landsins býður ekki
upp á slíkt og eru þá ótalin vandamál
sem fylgja beislun slíkrar orku annars
staðar í heiminum. Fallvötn og jarð-
hiti eru þær grænu orkuuppsprettur
sem Íslendingar reiða sig mest á. En
eins og ítrekað hefur komið fram þá
er vandinn við að beisla orku fallvatna
umtalsverður og á morgunfundi Sam-
orku 17. nóvember síðastliðinn lýstu
sérfræðingar áhyggjum af því að jarð-
hitaauðlindir okkar myndu engan
veginn þola þann ágang sem vænta
mætti í náinni framtíð.
Það er því lítt minni hugsanadoði að
telja að knýja megi öll hjól samfélags-
ins áfram á orku frá endurnýj-
anlegum orkugjöfum frekar en með
jarðefnaeldsneyti. Bið verður á að Bo-
eing-737 hefji sig til flugs á orku einni
saman, sem fengin er frá endurnýj-
anlegri orkuauðlind.
Hæglæti og fyrirhyggja
Kristján Kristjánsson, stjórnandi
Sprengisands, hitti líklega naglann á
höfuðið þegar hann spurði hvort svar-
ið við loftslagsvandanum væri ekki
einfaldlega að draga úr vexti og
minnka umsvif; vissulega væri það
ögrun við hagvöxt, eðli hins alltum-
lykjandi, hnattræna kapítalisma. En
hvað sem öðru líður þá er það ekkert
annað en glórulaust ábyrgðarleysi að
setja jafnaðarmerki milli hagvaxtar
og gegndarlauss túrisma, þenslu,
þéttingar byggðar og fjölgunar íbúa.
Ísland mætti e.t.v. hafa í heiðri sið-
menningu og hagnýta heimspeki á
borð við þá sem asíska smáríkið Bút-
an er þekkt fyrir, temja sér hæglæti
og fyrirhyggju til að girða fyrir
óheppileg áhrif „massatúrisma“, of-
þenslu og offjölgunar. Í Bútan eru
sjálfbærni og umhverfisvæn ferða-
þjónusta höfð að leiðarljósi og það að
standa vörð um þjóðmenningarleg
gildi og viðunandi rými fyrir íbúa
landsins (High Value – Low Volume
Policy).
Orka og hagnýt heimspeki
Meyvant Þórólfsson »…taka til eftir-
breytni smáríkið
Bútan með hæglæti,
fyrirhyggju og sjálf-
bærni að leiðarljósi
gegn áhrifum „massa-
túrisma“, ofþenslu og
offjölgunar.
Meyvant
Þórólfsson
Höfundur er háskólakennari
á eftirlaunum.
meyvantth@gmail.com
Hvar er næsta
verkstæði?
FINNA.is