Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2022, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - Sunnudagur - 27.11.2022, Blaðsíða 7
Pizzaskóli Grazie Trattoria byrjar 18. janúar Grazie Trattoria kynnir Napoli Pizzaskólann í samstarfi við Fernando. Fernando hefur starfað á nokkrum af beztu pizzastöðum heims, meðal annars meðheimsmeistaranum Fabian Martin sem varð heimsmeistari í pizzagerð árið 2014 Námskeiðið er byggt upp þannig að Fernando mun leiða sýnikennslu þar sem þátttakendurlæra að gera alvöru pizzadeig, ítalska pizzasósu ásamt samsetningu áleggs, osta og krydda. Í framhaldi gera nemendur sína eigin pizzu undir leiðsögn Fernando og snæða hana síðanásamt góðu léttvínsglasi, bjór eða öðrum drykkjum. Námskeiðið tekur um einn og hálfantíma. Nú er bara að mæta og læra að gera pizzu í hæsta gæðaflokki og njóta með okkur. Skráning fer fram á Grazietrattoria.is og dineout.isVerðið á námskeiðinu er 7.500 kr. – Tilvalið í jólapakkann í ár! Hlökkum til að sjá ykkur. Kær kveðja, starfsfólk Grazie Trattoria. Pizzaskóli Grazie Trattoria, Peroni Libero og Bako Ísberg GRAZIE T r a t t o r i a Hverfisgata 96, 101 Reykjavík | 475 1555 | grazietrattoria.is Frábærjólagjöf!

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.