Tímarit rafvirkja - 01.08.1939, Síða 4
9
TÍMARIT RAFVIRIvJA
1939
IIIUIHHURÉTTIHDI RflFUIRKlfl
Effíir Guðmund Þorsieínsson, rafvírbjameísfara
Fáar stéltir íslenzks þjóöí’élags munu
um matvinnu sína vera eins háðar marg-
þætt lögum og reglugeröum eins og raf-
virkjar. Er hér ekki um neilt að sakast,
því mest af þeim lögum og reglugerðum
eru nauðsynlegar til tryggingar öruggrar
framleiðslu, flutnings, og notkunar hinn-
ar nytsömu, en ekki hættulausu raforku.
Pað var því ekki nema eðlilegt að strax
þegar rafmagnsnotkun hófst hér á landi
væru samin lög, sem gerðu nokkrar kröf-
ur til kunnáttu þeirra, er við rafvirkjun
fengust og veittu þeim þá um leið nokk-
ur sérréttindi. Petta var þeim mun eSli-
legra þar sem rafvirkjarnir voru þá og
ættu í raun réttri enn aS vera, aSal-ráS-
gefendur bæSi rafmagnsnotenda og fram-
leiSenda. Skal nú reynt aS rekja hér 1 aS-
aldráttum þróunarsögu rafvirkja-réttinda
með þeim breytingum, sem hún hefur tek-
iS eftir því sem kröfur tímans hafa vaxiS
og tækni aukizt.
Á frumstigi rafvirkjunar hér á landi ár-
iS 1913 koma í gildi lög um rafmagns-
veitur. í 7. gr. segir aS „sveitarstjórn ein
hefur heimild til þess aS löggilda menn,
er hún telur hæfa, og svo marga, sem
þurfa þykir, til þess aS leggja raflagnir
bæSi utan húss og innan. Peir einir, sem
þannig eru löggiltir mega fást viS lagn-
ingn rafmagnstauga eða önnur svipuð
störf, sem að rafmagnsveitu lúta, hvort
heldur er utan húss eSa innan”. ÁkvæSi
þessi eru endurtekin í lögum frá 3. nóv.
1915 um rafmagnsveitur, en samkv. þeim
eru ýmsar eldri reglugerSir rafmagns-
veitna settar, t. d. sú, sem fram til 10.
jan. 1939, var í gildi fyrir Rafmagnsveitu
að efni, gerist skilvísir áskrifendur eða
réttið pvi hjálparhönd á annan hátt.
Guðjón Guðmundsson.
Reykjavíkur. SiSan koina ýmsar laga-
breytingar um skipun þessara mála, svo
sem ineð vatnalögunum 1923—1925, lög-
um um raforkuvirki 1923, 1926, en veru-
leg meginmálsbreytmg er ekki gerð um
þetta atriSi fyrr en með lögum um raf-
irkuvirki frá 1932, sem enn eru í gildi. 7.
gr. þeirra mælir svo fyrir aS ráSherra
setji „reglugerð um raforkuvirki. Til raf-
orkuvirkja teljast hér: raforkuver, raf-
orkuveita, rafmagnstæki laus og föst. í
reglugerS skal setja ákvæSi um: a) Gerð
uppsetningu og starfrækslu raforkuvirkja
til öryggis gegn hættu og tjóni o. s. frv.
e) Löggilding á hæfum raforkuvirkjurum.
PaS er af þessu ljóst að tilgangurinn
meS kjarna eldri laga um starfssviS raf-
virkja liefur ekki veriS breytt, heldur að-
eins gefin skýrari og umfangsmeiri tak-
mörk. Skv. heimild í þessum síðastnefndu
lögum er svo gefin út reglugerS um raf-
orkuvirki, 14. júní 1933 og þá samtímis
stofnað til rafmagnseftirlits ríkisins. Stofn-
un rafmagnseftirlitsins var orSin mjög að-
kallandi nauSsyn, enda frábærlega vel
tekið af flestum þeim, sem starfssviS þess
nær til. Má í því sambandi benda á meS
hve mikilli alúS forstöSumaSur stærstu
rafveitu landsins, tekur þessum nýja yfir-
boSara sínum (Tímarit V. F. I. bls. 45.
1934). „Samkvæmt reglugerSinni mega
engir aSrir fást viS uppsetningu raforku-
virkja en þeir, sem löggiltir eru og verSa
þeir aS vanda verk sín bæði aS efnisvali
og frágangi, svo að ekki stafi hætta af.
Enginn vafi er á aS reglugerS þessi kemur
til að bæta úr brýnni þörf víSa á landinu,
þar sem stöSvar og raflagnir eru oft og
einatt settar upp af þeirri vankunnáttu og
misskildri sparnaSarvon aS bráð hætta er
aS. Til rafmagnseftirlitsins ber aS snúa
sér um löggildingu til rafvirkjunar”.
ÁkvæSin um löggildingu rafvirkja er að