Tímarit rafvirkja - 01.08.1939, Blaðsíða 14

Tímarit rafvirkja - 01.08.1939, Blaðsíða 14
TÍMARIT RAFVIRKJA TILKYNNING Frá Málí og menníngu Þeir, sem vilja afla sér nákvæmra upp- lýsinga um Arf íslendinga, rit það um Is- land og Islendinga, sem Mál og menning ætlar að gefa út 1943, ættu að lesa síðasta hefti af Tímariti Máls og menningar. . .Sigurður Nordal prófessor, sem hefur á hendi ritstjórn alls verksins skrifar þar ýtarlega greinargerð um tilhögun útgáf- unnar og efnisskipun hvers bindis. Ennfremur gerir stjórn Máls og menn- ingar af sinni hálfu rækilega grein fyrir útgáfunni, bæði hugmyndinni með verkinu og þeim ráðstöfunum, sem stjórnin hefur gert, til að fela ritstjórn og samningu verksins hinum hæfustu mönnum til að gera útgáfuna sjálfa sem vandaðasta og ódýrasta í senn. Tímaritsheftið fæst ókeypis hjá Málí og mennmgu Laugavegi 38. - Sími 5055, Eirlkur Hjartarson Raffaekjaverslun & vinnusfofa Laugaveg 20. Sími 4690. Tryggustu viðskiptin. Mesta úrval af hverskonar raf- magnsvörum. 32 ár í faginu. Kallið í Raftækjaverzlun Eiríks Hjartarsonar þegar þér þurfið eitthvað til rafmagns. Nankinsfatnaður, Gúmmístígvél, Khakifatnaður, Nærfatnaður m. teg Samfestingar, Ferðafatnaður, Sportfatnaður, Ferðaprímusar, Olíufatnaður, Ullarteppi, Ferðakompásar, Bakpokar, Svefnpokar, Beddar. Sundföt, Lax- og silungsveiðarfæri allskonar og margt fleira til ferðalaga. OEYSIR FATADEILDIN, Beztu verkfærin Verdun 0. Ellinpo h.í.

x

Tímarit rafvirkja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit rafvirkja
https://timarit.is/publication/1766

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.