Tímarit rafvirkja - 01.12.1953, Blaðsíða 20
REYKJAVÍK — SPÍTALASTÍ G 1 — SÍMI 1864
Dezember 1953.
Til viðskiptamanna okkar!
BUSCH-J AEGER,
Ludenscheider Metallwerke A.-G.,
Ludenscheid.
Þessi velþekkta verksmiðja hefir falið okkur umboð fyrir sig. Framleiðsla
verksmiðjunnar er margskonar raflagnaefni, sem þegar hefir aflað sér mikils
álits hér á landi, og er verðið hagstætt.
Við munum annast fyrirgreiðslu á pöntunum og jafnframt er ætlunin
að hafa á boðstólum hér, eftir því sem við verður komið, í heildsölu, algengt
innlagningarefni, svo sem:
Rofar & tenglar, innfelldir, utanáliggjandi, vatnsþéttir.
Falir, venjul. og með rofa, loft- og veggfalir.
Tengi, skrúftengi, krónutengi, mótortengi.
Snúrurofar, snúrutengi, hitatækjatengi.
Klœr, fjöltengi.
Skjftirofar, stj.-þríh. rofar o. þ. 'h.
Vinsamlegast leitið eftir verðtilboðum og sýnishornum hjá okkur.
Virðingarfyllst,
TERRA TRADING H.F.
20 TÍMARIT RAFVIRKJA