Rökkur - 01.03.1922, Blaðsíða 9

Rökkur - 01.03.1922, Blaðsíða 9
9 Gangan þunga. Nóttin er komin. Hjala haustsins vindar, hljóSur eg veginn treS í urS og grjóti. Nú skarta í mjallarfeldi fjallatindar og foldin brosir stirndum himni móti. Eg áfram held um eggjagrjót og klaka og urSir, hraun og klungur, bygoum fjarri, því fagra lít eg vonastjörnu vaka á vetrarhimni, öSrum hreinni og skærri. Ég áfram held, þó eríitt sé aS ganga og enn sé langt að hinsta nætur-staS. En fyr en varir styttist leiSin stranga. Þá staSnum næ ég alt er fullkomnaS. NiSdimt er úti. Næturkiljan þögnuS og nóttin skýjatjöldum festing hylur. En sál mín gleSst og finnur ríkan fögnuS : Til fulls inig aS eins Drottinn sjálfur skilur. Ég áfram held—og enn þá syrtir, syrtir og alt er hljótt. Mig skelfir myrkriS svarta- aS eins um stund, því aftur birtir, birtir, af ást og þökk til Drottins slær mitt hjarta. T6.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.