Rökkur - 01.03.1922, Blaðsíða 3

Rökkur - 01.03.1922, Blaðsíða 3
3 Til Noregs. Noregur ! í Njálulandi nafniS þitt er munaS vel ; sólarlandsins söguandi signir fólksins þel, þar á bæjum víst á vökum víkingslífiS minst er á, víst þar undir öllum þökum áttu fólksins þrá, þrá, sem lifSi um öld og aldir, íslands þrá til móðurlands, þrá og ást; þó kyssi kaldir kólguvindar dalafans og vort líf sé leikur engi lifir ást, er þeygi dvín, smölum þar um völl og vengi vermir saga þín. Noregur ! Eg ungur unni íslands móSurlandi, þér. Sogu þinna kappa eg kunni. Kotin þín og fiskiver, fjöllin háu’ og firSir bláir —fegri mynd ei sál mín á ; hana ekkert mannlegt máir mér úr huga. Öll mín þrá eitt sinn var aS eygja strendur

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.