Rökkur - 01.03.1922, Side 3

Rökkur - 01.03.1922, Side 3
3 Til Noregs. Noregur ! í Njálulandi nafniS þitt er munaS vel ; sólarlandsins söguandi signir fólksins þel, þar á bæjum víst á vökum víkingslífiS minst er á, víst þar undir öllum þökum áttu fólksins þrá, þrá, sem lifSi um öld og aldir, íslands þrá til móðurlands, þrá og ást; þó kyssi kaldir kólguvindar dalafans og vort líf sé leikur engi lifir ást, er þeygi dvín, smölum þar um völl og vengi vermir saga þín. Noregur ! Eg ungur unni íslands móSurlandi, þér. Sogu þinna kappa eg kunni. Kotin þín og fiskiver, fjöllin háu’ og firSir bláir —fegri mynd ei sál mín á ; hana ekkert mannlegt máir mér úr huga. Öll mín þrá eitt sinn var aS eygja strendur

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.