Rökkur - 01.03.1922, Blaðsíða 7

Rökkur - 01.03.1922, Blaðsíða 7
7 Kvœði. Aleinn í stórborg heims, er hallar degi og heim, þaS orS, er aS eins minning rík, ó, unglingssálin veik, þú vissir eigi, aS veröld þessi gætí í stirSnaS lík breytt hverri sálar þinnar varmri von. Þú vildir heiminn sigra, fjallason, er hliSum borgarinnar bar þig aS og beiskja ein er nú í hjartastaS. Aleinn í stórborg heims, er hallar degi og heim, þaS oróiS, þér í sálu brann. “Ó, gleSin ein mun verSa á mínum vegi", svo var þín hugsun, og hún bergmál fann hjá glópum þeim, sem gleymdu móóurráði,- því glaumsins líf svo mörgu fögru spáSi, er þá aS hliðum borgarinnar bar, er breytti hugans ljósi í kulnaS skar. Aleinn í stórborg heims, er hallar degi og heim er orS, sem brennur þér í hug og kofinn gamli, sól á láS og legi —hve lyftir eigi sálu þinni á flug sú myndin kær,—Þú málar aSrar fegri og myndin ein er öSrum dásamlegri : ViS rokkinn kona situr, silfurhærS, er söng þig forSum, ruggaði í værS.

x

Rökkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.