Rökkur - 01.03.1922, Page 7

Rökkur - 01.03.1922, Page 7
7 Kvœði. Aleinn í stórborg heims, er hallar degi og heim, þaS orS, er aS eins minning rík, ó, unglingssálin veik, þú vissir eigi, aS veröld þessi gætí í stirSnaS lík breytt hverri sálar þinnar varmri von. Þú vildir heiminn sigra, fjallason, er hliSum borgarinnar bar þig aS og beiskja ein er nú í hjartastaS. Aleinn í stórborg heims, er hallar degi og heim, þaS oróiS, þér í sálu brann. “Ó, gleSin ein mun verSa á mínum vegi", svo var þín hugsun, og hún bergmál fann hjá glópum þeim, sem gleymdu móóurráði,- því glaumsins líf svo mörgu fögru spáSi, er þá aS hliðum borgarinnar bar, er breytti hugans ljósi í kulnaS skar. Aleinn í stórborg heims, er hallar degi og heim er orS, sem brennur þér í hug og kofinn gamli, sól á láS og legi —hve lyftir eigi sálu þinni á flug sú myndin kær,—Þú málar aSrar fegri og myndin ein er öSrum dásamlegri : ViS rokkinn kona situr, silfurhærS, er söng þig forSum, ruggaði í værS.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.