Rökkur - 01.09.1926, Side 5

Rökkur - 01.09.1926, Side 5
Loforðið (Sögukorn frá Frakklandi.) Það var komið undir kvöld. Þokugrá illveðursskýin beltuðu sig yfir skóginum. í skógarjaðrinum stóð reisulegt hús. Hermaður nokkur kom auga á það og herti á göngunni. Hann þekti það undir eins. Þvi hafði verið svo vel h'st fyrir honum. Þegar fyrstu regn- droparnir, þungir og stórir skullu nið- ur i rykið á veginum, harði hann að dyrum. Hurðin var opnuð. »M. Maray?« spurði hann. »Hann pabbi er ekki heima«, svar- aði hljómmikil, þýð rödd. »En ef þér viljið tala við dyravörðinn, þá kemur hann bráðum«. »Ég þarf að tala við M. Maray«, hálfstamaði hann og leit á stúlkuna’ sem stóð í dyrunum.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.