Rökkur - 01.09.1926, Side 8

Rökkur - 01.09.1926, Side 8
6 iðraðist eftir að hafa sagt frá þessu svona i einni stryklotu, þessari sorg- arfregn, og hann hafði þó ætlað sér að segja frá þessu svo ofur varlega. Hann sá að unga stúlkan var náföl og augun hennar fögru vot af tárum. Þó undraðist hann stórlega, að það var ekki sorgin vonlausa, ólæknandi, sem skein úr augum hennar, sorgin j7fir ástvinamissinum. »Ég lofaði honum, ef eitthvað kæmi fyrir hann, að færa vður nokkra smá- muni«. »Guð minn«, stundi stúlkan upp. »Vesalings Louise«. »Louise? þér eruð þá ekki Louise? Eruð þér ekki unnusta Pauls?« »Nei, nei!« sagði hún. »Hún er systir mín. Hún er um tvítugt. Ég er að eins seytján ára. — Vesalings Louise. Hún unni honum svo heitt og hún liefir verið svo hrædd upp á síðkastið. Engin bréf hafa komið. Hún fór með honum pabba til bæjarins, til þess að

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.