Rökkur - 01.09.1926, Side 20

Rökkur - 01.09.1926, Side 20
18 auga á, var undrunar og háðssvipur- inn á andlitum ökumannanna. »Sástu skrúðann, Villi?« »0g kúfinn?« sagði hinn. »Skyldi hann ætla á grímudansleik?« »Eða á fund félagsins »Viltra veiði- manna«?« »Eða á bjarndýraveiðar?« »Eða til þess að sverja af sér álög og skatta?« »Þeir segja, að hann ætli austur á bóginn. Monkton segir, að hann ætli beint til Boston«. Ökumennirnir stóðu armslengd hvor frá öðrum og féllust svo í faðmlög. þeir hlógu sig máttlausa. t*ví klæðn- aður Josiah var það, sem í svip lét þá gleyma öllu öðru. Hatturinn hans var gulbrúnn á lit, John B. Stetson hattur, með mexi- könsku leðurbandi. Hann var i blárri flannelsskyrtu. Hálsbindið eldrautt. Jakkinn úr grófgerðum baðmullardúk og rákaður. Buxur úr sama efni og brotnar í skó niður, svo sem titt er

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.