Rökkur - 01.09.1926, Side 22

Rökkur - 01.09.1926, Side 22
20 Falls. Og þessi óróaundrun undir- rnanna hans — við henni hafði hann búist. Hann fann að allra augu mændu á hann, þangað sem hann stóð eða þar sem hann gekk um, en hann lét sem hann kærði sig kollóttan. Hann geklc um með Monkton og gaf honum seinustu ráð og fyrirskipanir Og hann leit næstum ástaraugum á alt, smátt og stórt, sem þar var, sem hann hafði gera látið, síðan hann byrjaði þar, með tvær hendur tómar. — Það var ekki kyn, þótt hann væri hrifinn af búðinni sinni. Fyrir tólf árum síðan hafði hann komið til Oak- land með tvær hendur tómar svo að segja, eða með fjórtán dali og fjöru- tiu og þrjú cent. Það var aleigan. Centin gerðu nú ekki mikinn slag i reikninginn. Cent sáust varla vestur þar á þeim árum. En þá er fjórtán dalirnir voru á bak og burt, þá bar hann þau þó allengi í vasanum. Seinna, þá er hann hafði náð í stöðu í lítilli matvörubúð, kaupið var

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.