Rökkur - 01.09.1926, Page 23

Rökkur - 01.09.1926, Page 23
21 ellefu dalir á viku, og hafði tekið til að senda peninga til Agöthu nokkur- ar Childs, í East Falls, Connecticut, þá keypti hann frímerki fyrir þessi fjörutiu og þrjú cent. Jónatan frændi gat ekki neitað að taka við þeim. — Josiah var alinn upp, sem fyr segir, í einu Nýja Englandsrikinu, þar sem mannssálin er þynd þynnri en rak- hnífsegg á hverfisteini örðugleika og smásálarskapar. Og svo — vestur fór hann. 1 frelsið og fjörið. Þangað sem menn borguðuaðeinsmeð lOOOdalaseðl- um og blaðadrengir duttu niður dauðir, ef þeir sáu eirpening. Þangað fór Josiah Childs. Hann sá þar nýjan himin og nýja jörð og honum datt margt í hug til þess að græða fé, græða, græða, marglr vegir, því fyrst var eins og hann gæti ekki um eitt hugsað. En undir niðri var þrái og staðíesta og þvi réðist hann ekki í neitt undir eins og hann hefði átt tök á því. Það sem ábyggilegt var og traust átti við Josiah Childs. Og þegar

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.