Rökkur - 01.09.1926, Side 24

Rökkur - 01.09.1926, Side 24
22 hann var að þræla sér út fyrir ellefu dali á viku kom hann auga á margt, sem aflaga fór hjá húsbónda hans. Ef húsbóndi minn, hugsaði hann, getur grætt fé og gert öll þau glappaskot, sem hann gerir, hvað er mér þá ei fært, mér, Josiah Childs, alinn upp í Connecticut? Það var eins og þyrstur einsetu- maður sæi bikar barmafullan af göfugu víni, er Josiah kom vestur og leit þar líf í öllu, líf, líf, líf! Viðbrigðin voru svo mikil eftir þrjátíu og fimm ára dvöl í East Falls, þar sem hann hafði unnið sem búðarsveinn í aðalbúðinni, sem auðvitað var kytra, í fimtán ár. Blóðið hitnaði í æðum Josiah Chilbs, er hann hugsaði um alt, sem hægt væri að gera vestur þar. En hann hugsaði sitt ráð gaumgæfilega, hvert smáatriði tók hann til yfirvegunar. Frístundum sínum varði hann til þess að kynnast Oaklandi, fólkinu, sem þar bjó og hvernig það fór að því að græða fé, og hvernig það eyddi því

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.