Rökkur - 01.09.1926, Side 25

Rökkur - 01.09.1926, Side 25
23 og hvar. Hann gekk um aðalgötur borgarinnar og athugaði þyrpingarnar, fólksstrauminn; hann tók eftir því hvert flest fólkið fór til þess að kaupa var- ning sinn. Hann jafnvel stóð á götu- hornum og taldi mengið. — Vasa- bók hans var full af tölum, sem hann bar saman á kvöldin, er heim kom. Hann kynti sér lánsverzlun og láns- verzlunar aðferðir, sem voru marg- víslegar og frábreytilegar í hinum ýmsu bæjarhlutum. Hann vissi, von bráðar, hvert var kaupgjald manna á því og því svæði og gerði sér það að reglu, að kynnast eigi síður fátækra- hlutanum í borginni niður við sjóinn heldur en aristokratiska hlutanum, Lake Merit og Piedmont. Og hann kynti sér Vestur Oakland, þar sein margt var um járnbrautarmenn, og Fruitvale, í hinum enda bæjarins, þar sem uppgjafabændur biuggu. Broadway (Breiðgata), aðalgatan, í miðhluta bæjarins, þar sem búðir voru í hverju húsi, var gatan sem

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.