Rökkur - 01.09.1926, Side 26

Rökkur - 01.09.1926, Side 26
24 hann. ákvað að koma upp búð við. En ennþá hafði enginn matvörusali verið svo tífldjarfur, að ráðast í slíkt. En til þess arna þurfti hann á fé að halda. Og Josiah var maður snauður þá. Svo hann byrjaði norðarlega á Filbert stræti, þar sem naglarar bjuggu. Naglaverksmiðja þar í nágrenninu. Hálft ár leið. Tveir eða þrír matvöru- salar þar í nágrenninu urðu gjaldþrota. En Josiah Childs varð að stækka um sig. Hann vissi að það borgaði sig að selja mikið, þótt ágóðinn væri smár af sumu; hann vissi og, að mikils var um það vert, að hafa góða vöru á boðstólum og að vera hreinn og beinn í viðskiftum sínum. Og enn- fremur vissi hann að, að það borgaði sig að auglýsa. Á hverri viku seldi hann einhverja sérstaka matvöruteg- und undir innkaupsverði. Eini búðar- maðurinn hans gaf honum i skyn, að slíkt mundi leiða til gjaldþrots, að selja smjör fyrir þrjátíu cent, sem keypt var inn fyrir þrjátíu og fimm,

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.