Rökkur - 01.09.1926, Side 27

Rökkur - 01.09.1926, Side 27
25 eða að selja kaffi á átján cent, sem sem keypt var inn fyrir tuttugu og eitt cent, En húsmæðurnar í nágrenn- inu komu til þess að kaupa þessar vörur. Og þær keyptu þá venjulega eitthvað um leið, sem Josiah græddi á. En mest var um það vert, að fólkið á þessu svæði kyntist Josiah Childs og þyrpingin i búðinni hans var besta auglýsingin. En Josiah lét þetta ekki stíga til höfuðs sér um of. Hann vissi vel á hvaða grundvelli velmegun hans var bygð. Hann kynti sér alt, sem að naglaverksiniðjunni laut, uns hann vissi eins mikið um hana og eigend- urnir sjálfir. Áður en það einu sinni fór að kvisast, að naglaverksmiðjan stæði sig illa, hafði Josiah selt verzlun sína fyrir peninga út í hönd — og fór á stúfana að leita að nýjum stað. Næsta búðin hans var á Adeline götunni. í þeim bæjarhluta bjó fólk sem hafði föst laun. Þar hafði hann fjölbreyttari varning á hillum. Og

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.