Rökkur - 01.09.1926, Page 28

Rökkur - 01.09.1926, Page 28
26 vandaðri. Og hann dró að sér fólkið sem fyr. Hann keypti margt frá bændum. Smjör hans og egg voru alt af glæný. Og alt af var alt ögn betra en það, sem bezt var hjá hinum kaup- mönnunum. Hann varð frægur fyrir bakaðar Bostonbaunir og félag nokk- urt er baunir bakaði, keypti af honum réttinn til að baka baunir hans, til þess að geta flaggað með nafni hans. Og hann græddi á því laglegan skil- ding. — Josiah hafði tíma til að kynna sér líf bændanna og alty er þá snerti, jafnvel eplin, er uxu á trjám þeirra, hvað þá annað, og sumum þeirra kendi hann að búa til Nýja Englands eplamjöð. Hann græddi á eplamjöðnum sínum, þó að það væri þá aðeins aukaatriði. En seinna, þá er hann hafði komið þeim í San Francisco og Berkeley og Alameda upp á bragðið, kom bann upp sér- stakri eplamjöðsverksmiðju. En altaf hafði hann hugann við Broadway. Og hann var að smáfikrast

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.