Rökkur - 01.09.1926, Page 29

Rökkur - 01.09.1926, Page 29
27 nær. Seinasti áfanginn var á Ashland Park-svæðinu, þar sem hver sá, er land keypti, varð að skuldbinda sig til að reisa hús, er ekki kostaðí minna en fjögur þúsund dali. Loksins hélt Josiah Childs innreið sína á Broadway. En einmitt um það leyti var eins og einhver ósýnileg hönd hefði beint fólksstraumnum frá Broadway og í áttina til Washington götunnar. Þar voru eignir þá í háu verði. Á Broadway þvert á móti. »Það kemur aftur,« hugsaði Josiah. ^Það þyrpist aftur á Broadway,« sagði hann. En hann sagði það að eins við sjálfan sig. Hann þekti fólkið i Oak- land. Og hann þekti Oakland. Borgin var altaf að stækka. Og hann vissi hvers vegna hún var að stækka og hvernig hún var að stækka. Washing- ton gatan var of þröng. Og umferðin varð sí og æ meiri. Á Broadway var nóg svigrúm, þó legðir væru þar teinar fyrir rafmagnsvagna, nýir teinar, í fám orðum sagt, Broadway var eina

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.