Rökkur - 01.09.1926, Síða 39

Rökkur - 01.09.1926, Síða 39
37 Aðalbúðin var kytra. Hún var minni en eitt af vörugeymsluhúsunum hans. Hann beygði til hægri, eins og af gömlum vana. Og þá er hann rölti þar um á glerhálli gangstéttinni, ákvað hann að kaupa sér selskinnshúfu og hanska. Tilhugsun um sleðaferð gerði hann léttan í lund. En það var að eins í svip. En hann gleymdi því, er hann kom í útjaðar þorpsins og sá iveruhúsin sum. Við sum voru hlöður áfastar. Það særði hreinlætismeðvitund Josiah. Bitrar minningar, hundrað- margar, vöknuðu á ný. Um frostbitnar hendur og kuldasár. Hversu vel mundi hann ekki eftir slíku nú. Og það var eins og honum yrði erfitt um andar- dráttinn, er hann leit tvöfalda glugga allstaðar. Hvergi séð fyrir loftrás. Agöthu mun geðjast vel að Calitorniu, hugsaði hann. Og hann mintist angandi rósa og blóma, mintist Californiu, þar sem rósir eru í blóma allan ársins hring. En það var að eins um stund. Minningar frá þessum stað, East Falls,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.