Rökkur - 01.09.1926, Page 43
41
leit inn. Litill drengur sagaði í ergi og
gríð.
Liklega hnokkinn minn, hugsaði
Josiah. Hann langaði meira en frá
verði sagt að taka hann í fang sér,
þrýsta honum að sér. Hann stilti sig.
»Pabbi heima?« spurði hann.
Hann spurði stuttlega. John B. Stet-
son hatturinn skygði á augu hans. Þó
drengurinn sæi það ekki, þá virti ó-
kunni maðurinn hann nákvæmlega
fyrir sér.
Allstór eftir aldri, hugsaði Josiah.
Grannur þó, ofvöxtur kannske. En
andlitssvipurinn hreinn og aðlaðandi
og augun augu ísaks frænda. Þegar
alt var tekið til greina, hugsaði Josiah,
var drengurinn gott »sýnishorn«. —
»Nei, herra«, sagði drengurinn.
»Hvar er hann?«
»Til sjós«.
Það létli yfir Josiah. Hann varð
glaður, feginn. Agatha hafði þá gifst
aftur, sjómanni. En þetta var að eins
stundarkorn og Josiah fann, að hann