Rökkur - 01.09.1926, Page 45

Rökkur - 01.09.1926, Page 45
43 »Já, herra.« Og Josiah fór að hugsa margt aftur. »Hvers konar náungi er hann?« »ó, góður, besti maður. Mamma segir, að hann sjái vel fyrir okkur. Eg veit að það er satt. Hann sendir henni alt af peninga og hann verður að leggja mikið á sig til þess að vinna sér þá inn. Svo segir mamma að minsta kosti. Hún segir að hann hafi alt af verið röskur til vinnu, röskari en aðrir menn. Hann reykti ekki eða drakk, bölvaði aldrei og gerði aldrei neitt ljótt. Mamma segir, að bann hafi alt af verið svona. Og hún þekti hann alt hans líf áður en þau giftust. Hann er besti maður og særir aldrei neinn í orði. Mamma segir að hann sé nær- gætnasti karlmaðurinn, sem hún hefir þekt.« Josiah gugnaði aftur. Hún hafði gert það, gifst aftur, þótt hún vissi, að hann væri á lífi. Jæja, hann hafði lært það vestur í ríkjum, að það borgar sig stundum að vera göfug-

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.