Rökkur - 01.09.1926, Side 51

Rökkur - 01.09.1926, Side 51
49 Nonni leit upp en hélt áfram að saga. »Hvað langar þig langmest til af öllu?« Josiah talaði lágt, en í ákveðnum róm. Nonni hikaði, næstum hætti að saga. Josiah gaf honum bendingu um að halda áfram. »Fara til sjós,« sagði Nonni. »Með honum pabba.« »Ertu viss?« Andlit Nonna var eitt stórt já. »Komdu þá! Heyrðu! Eg er hann pabbi þinn. Eg er Josiah Childs. Hefir þig aldrei langað til að strjúka?« Nonni kinkaði kolli. »Það er það sem eg gerði. Eg strauk.« Hann fálmaði um í vestisvasanum eftir úrinu. »Við höfum rétt tíma til að ná í Californiulestina. Eg á heima þar nú. Kannske kemur Agatha, hún móðir þin, á eftir. Eg skal segja þér frá öllu á lestinni. Komdu!« 4

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.