Rökkur - 01.09.1926, Page 53

Rökkur - 01.09.1926, Page 53
Grydingslund. (Sögukorn frá Ameriku.) Guðmundur var nafnið, sem hann hlaut í skírninni. Hann var fæddur í smákaupstað á Norðurlandi. Foreldrar hans voru efuaðir og í uppvextinum skorti hann aldrei neitt. Hann átti aldrei við neitt að striða á þeim árum. Upp- eldi hans fór því ekki í þá átt, að móta viljaþrek hans og skapfestu. Allir, nema hann sjálfur, reyndu að ýta honum upp framtiðarfjall lífs hans. Og árangurinn varð sá, að hann hrapaði æ lengra niður fjallið. Hann lenti í ýmsu, sem miðaði að því, að drepa í honum dug- inn. í*að er löng saga, og hún verður eigi hér sögð. En allir, og hann sjálfur, mistu að lokum trúna á, að það yrði maður úr honum. Loksins lenti hann vestur í Bandarikjum. Þegar þetta sögu- korn gerðist, hafði hann verið vestra

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.