Rökkur - 01.09.1926, Page 66

Rökkur - 01.09.1926, Page 66
Kanarlíuglinn. (Hugleiðing.) Eg sit við gluggann og horfi hljóður á laufin bærast i blænum. Það er árla dags. Borgin enn þá eigi vöknuð. Sumir hvílast þreyttir af löngu dagsverki, aðrir fyrir skömmu til hvildar gengnir eftir næturlangt glaumlíf. Þögnin á ríki í mannheimum og eg nýt hennar í full- um mæli. Mig er farið að dreyma — vökudrauma. Snögglega berst mér ómur að eyrum og vekur mig af mókinu; blíður sönghreimur handan yfir strætið. Smáfugl syngur þar mót nýrisinni sól- unni. Eg kannast undur vel við þessa rödd. Það er kanarifuglinn hans ná- granna míns. Sorg og söknuður hljómar í söng hans, kviði og þrá. Hann á vist í húsi þar sem lágt er til lofts og skamt til veggja. Tónarnir eru hálfkæfðir — brostnir. Söngvarinn skyldi frjáls, eng-

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.