Rökkur - 01.09.1926, Page 70

Rökkur - 01.09.1926, Page 70
ísland. Ræða haldin á Grund í Argylebygð p. 17. júní 1922. Góðir íslendingar! »Föðurland sem hjartahringur hlutast manni. Par er vaggan, par er leiði, þar skín fegurst sól í heiði. Andans hringur veit eg víst er víddar meiri. Ættjörð samt er inst í honum. Endurminning krýnd og vonum.« Stgr. Th. — Eg hefi valið þessar vísur sem ein- kunnarorð fyrir stuttri ræðu. Hvers vegna? Af því þau eru falleg. Af því þau eru sönn. Af því þau ta'a til hjart- ans. Af því þau túlka hugsanir mínar — og þínar. Föðurlandið, ísland, Iand sterkra lita, land hamslaura hríða og stríðra storma, en líka land bjartra sumarnótta og heill- i

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.