Rökkur - 01.09.1926, Page 78

Rökkur - 01.09.1926, Page 78
Tvö kvæði eltir Erlu Heira. Stórhríöin hamaðist hreysunum á, hótaöi engu aö vægja. Gripirnir rólegir stóðu viö strá stormþéít sér hús létu nægja. Frost voru allatíö, óvenjuhá, illfært var langt milli bæja. Maður einn þreklegur mjöllinalóð magnþrota, skamt var til nætur, Mót honum nepjan af norðanátt stóð, náttmyrkrið þéttist um fætur. Vægðarlaust gaddi að vitum hans hlóð, á vegmerkjum hafði’ ’hann þó gætur. Pungt lét hann fallast á sterklegan staf. stórhríðin á honum buldi. Niður í skaflana’ ’ann níddist á kaf, náttmyrkrið leiðina huldi Veginum hallaði heiðinni af. Hvílíkur nístandi kuldi! Skammdegisnóttin er niðdimm og löng nauðstöddum viltum og þjáðum.

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.