Rökkur - 01.09.1926, Side 82

Rökkur - 01.09.1926, Side 82
Kisa tekur trygð við liænu-unga. (Sönn saga). Eftir E. S. Gudmundsson. Við áttum heima í 7 ár um tvær mílur enskar vestur af Hallson pósthúsi í Norður-Dakota. Árið 1895 flutti móðir mín og stjúpfaðir til Roseau County í Minnesota-ríki. Ekki var búið stórt, en fáein hænsni átti móðir mín; og kött átti hún. Ekki mjög löngu áður en við fluttum, gaut kisa og lá hún undir stónni með ketlinga sína. Um sama leyti ungaði ein af hænunum út. Eg man, að einn morgun hafði einum unganum orðið kalt, og var nær dauða en lífi, er bróðir minn kom út i eldhúsið. Tók bróðir minn ungann og bar hann inn i hlýjuna og lét hann við stóna. Mundi hann ekki í svipinn eftir kisu. Fór hann svo eitthvað frá, en er móðir min kom út

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.