Rökkur - 01.09.1926, Page 89

Rökkur - 01.09.1926, Page 89
87 iieyrði einhvern þyt í kringum höíuðið á mér. Var þá svalan mín komin og kvakaði í sífellu og sýndist svo kát. Gerði hún sig svo heimakomna, að hún settist á rúmstuðulinn við höfðalagið, hoppaði þar og lék sér og kvakaði. Var hún svo nálægt mér, að eg hefði vel getað náð til hennar. Iíom hún aftur og aftur um kvöldið. Áður en eg fór að sofa, duttu inér i hug þessar vísur: Mig kætti hljómur hár og skær Af hlýjum gleði-söngum, Svo þú ert, fuglinn, kominn kær, Sem kvakaðir hér löngum. Pó fugl, sem norðrið ískalt ól, þú átt ei brigðult hjarta, í»ú kemur enn frá suðri og sól Með söng og vorið bjarta. Þú kemur hiklaust hingað inn, Og hjá mér sest á rúmið, Æ, vertu, kæri, velkominn! t>ú vilt mér stytta húmið. Ef kýs þú helst að halda til

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.