Rökkur - 01.09.1926, Page 100

Rökkur - 01.09.1926, Page 100
Sunudagsblaðið er vikublað með myndum. Aðalefni: Sögur. í II. árg. (frá 20. sept. ’25 — 20. sept. ’26) voru pessar sögur: Sakúntala, þýdd af Stgr. Tb., Glataði faðirinn (Jack London), 3 frum- samdar sögur eftir ritstjórann o. m. fl. Kvæði, eftir Erlu o. fl. Ritdómar eftir J. J. Smára o. fl. Fjölbreyttar myndir frá öllum löndum heims. Margar greinir um vestur-íslensk mál og Vestur-íslendinga (m. a. eftir Richard Bech). Allir skilvísir kaupendur að II árg. fengu 2 kr. bók í kaupbæti. Með ill. árg. Sunnudagsblaðsins verður I. hefti hinnar heimsfrægu skáldsögu »Greifinn af Monte Christo« ókeypis fylgirit til skilvísra kaup- enda. Einstöku kaupendur í sveitum hafa sett það út á blaðið, þó þeir væru ánægðir með blaðið að öðru leyti, að það væri of mikið af auglýsingum og kvikraynda mynd- um í því. En án auglýsinga gelur ekkert blað þrifist. Og alment eru kvikmynda- myndir vel þegnar. Aðalatiiðiö verður þó altaf: t blaðinu er árlega svo mikið, af sög- um að nema mundi minst 10 kr., ef keyptar væru í bókarformi (kaupbætir meðtalinn). Pað borgar sig því að kaupa Sunnudagsblaðið þó öllum liki ekki alt, sera í þvi er. III. árg. hefst p 20. sept. 1926. Sunnudagsblaðið kostar fimm krónur II. árg., enn fáanlegnr frá byrjan. Útgefandi Axel Thorsteinsou, Kirhjnstræti 4 F*ostbox 950 ReykjRVík:

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.