Rökkur - 01.06.1935, Blaðsíða 1
ALÞÝÐLEGT MÁNAÐARRIT
STOFNAÐ f WINNIPEG 1922
XII. árg. Reykjavík 1935. 6. hefti.
Alfred Dreyfus.
Eins og frá liefir verið skýri
í blöðum er Alfred Dreyfus,
fyrrverandi kapteinn í landhei
Frakklands, látinn eftir langa
vanlieilsu. ,
Hann var i desember árið
1894 ákærður fyrir landráð og
hlaut þungan dóm. Hann var
sviftur stöðu sinni og virðing-
armerkjum og dæmdur til fang-
elsisvistar ævilangt í hinni al-
ræmdu fanganýlendu Frakka á
Djöflaeynni svo kölluðu. Mál
þetta vakti heimsathygli og það
Var ekki fyrr en seint og um síð-
ir, að sakleysi Drevfusar sann-
aðist, og hann fékk heimfarar-
ieyfi og uppreisn æru sinnar.Svo
hiá segja, að Dreyfus hafi átt
samúð manna um allan lieim og
°g það vakti almenna gleði víða
um lönd, er sakleysi hans loks
sannaðist.
Alfred Dreyfus var fæddur í
Elsass 9. okt. 1859 af Gyðinga-
ALFRED DREYFUS.