Rökkur - 01.06.1935, Blaðsíða 15
RÖKKUR
95
ungi,“ hugsaði Sam. — „ef
eg væri tuttugu árum yngri
skyldi eg lumbra á lionum svo,
að hann gleymdi því ekki."
Bifreiðin nam staðar lijá
veggbroti. Hermennirnir flýttu
sér iit og tóku hann með sér að
liaug nokkrum og hinum meg-
in við hann var op, sem þeir
fóru niður um — í neðanjaröar-
byrgi, þar sem þrír yfirforingj-
ar sátu reykjandi að drykkju.
Hermennirnir lieilsuðu þeim og
réttuþeimvélritaða skipun.Yfir-
foringjarnir lásu Iiana og því
næst gengu þeir að Sam. Annar
togaði í skegg hans, en hinn
hrækti framan í liann og kall-
aði liann „gamalt, enskt svín“,
þvi næst kallaði hann á tvo her-
menn, sem tóku Sam og leiddu
hann inn í þrönga skotgröf.
Annar þeirra gekk á eftir hon-
um og ýtti byssuskefti sínu í
bak honum við og við.
Það var rakt loft þarna og
þeir óðu í vatni upp á miðja
kálfa. Loftið var daunilt. Þarna
hlandaðist saman gas-, púður-
og rotnunarlykt. Skothríð kvað
stöðug't við og annað veifið féllu
sprengikúlur niður í skotgraf-
irnar og lokuðu sumum þeirra.
En áfram héldu þeir og skriðu
frekar en gengu, stundum yfir
líkami dauðra manna. Loks
komust þeir í auða skotgröf og
annar hermannanna ýtti honum
út í fjarlægari enda hennar og
sagði eitthvað í nöldurstón og
livarf svo frá honum.
Sam gamli var alveg uppgef-
inn. Hann hallaði sér upp að
aurvegg skotgrafarinnar og
bjóst við því á liverju andar-
taki, að einhver sprengikúlan
mundi koma niður skamt frá
sér og rífa sig í tætlur. Alt af
var skothríðin að aukast og
verða geigvænlegri og gekk svo
í tuttugu mínútur og Sam var
enn einn í skotgröfinni. Alt í
einu þóttist liann heyra blásið í
flautu. Og brátt sá hann annan
hermanninn koma í áttina til
sín og Sam geðjaðist ekki að
augnaráði hans. Þegar hermað-
uriiin átti að eins ófarna til hans
n.n fimm metra nam hann
staðar og miðaði á hann. Ósjálf-
rátt kastaði Sam sér áfram og
á grúfu og um leið og hann
gerði það heyrði hann ógurleg-
an hávaða og er hann and-
artaki síðar gægðist upp sá
hann hermanninn hníga nið-
ur og skotgrafarveggina lirynja
yfir hann. Því næst misti Sam
meðvitundina. En þegar hann
raknaði úr roti sá hann, að
hann lá á gólfinu í skála nokkr-
um og heyrði einlivern segja:
„Eg held að karlinn sé ensk-
ur!“
Hann horfði í kringum sig.
Þar var mergð manna í brúnurn