Rökkur - 01.09.1940, Síða 1

Rökkur - 01.09.1940, Síða 1
RÖEBUR ALÞÝÐLEGT MÁNAÐARRIT STOFNAÐ í WINNIPEG 1922 XVII. árg. Reykjavík 1940. 9. hefti. Arthur Quiller - Couch: HENDURNAR. „Já,“ sagði ungfrú Le Petyt og starði i arin- glæðurnar, um leið og hún hætti að prjóna og hvíldi hendurnar i skauti sér, „o-já, eg hefi séð vofu. Sanuast að segja bjó eg i húsi einu með vofu um alllangt skeið.“ „Hvernig gastu — ?“ spurði önnur dætra húsráðanda, en hin sagði: „Þú, Emma frænka?“ í sömu andránni. Ungfrú Le Petyt, hin góða og lífsreynda kona hætti að liorfa í glæðurnar og brosti glaðlega, eins og til þess að draga úr ákafa þeirra. „Jæja, stúlkur mínar,“ sagði hún, „eg er kannske ekki eins liuglítil og' þið ætlið mig vera. En raunar var það nú svo, að litla vofan mín gerði engum mein. Og sannast að segja —“ og nú horfði hún aftur i glæðurnar — „þótti mér leitt, er leiðir skildu.“ „Nú, það var þá kona,“ sagði Blanclie, en svo hét önnur systranna, „kvendraugar eru liræði- legaslir allra. Þeir liafa litla skó á fótum, skó með rauðum hælum og maður heyrir stöðugt smáskelli, þegar hælarnir lcoma við gólfið, þeg- ar vofurnar eru á ferðinni. Og svo núa þær sam- an höndunum i örvæntingu.“ \

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.