Rökkur - 01.10.1940, Page 7
R O Ií K U R
151
orðið að geyma hana í bakpoka mínum, en hún
var nægilega aflmikil til þess að valda spreng-
ingu, sem beygði teinana svo, að vagnarnir hent-
ust á hhðina og yfir á liina brautina, svo að nú
var ógerlegt* fyrir lestina að fara um hvoruga
brautina, fvrr en búið var að hreinsa til á þeim
báðum. Nú nálgaðist hin lestin. Mundi verða
unt að stöðva hana í tíma? Nei, það var óger-
legt. Hún var að eins i 100 metra fjarlægð — og
rakst eimreið hennar á vagnana, sem oltið höfðu
yfir brautina, með allmiklum hraða, og voru nú
margir eyðilagðir vagnar á báðum brautunum
og alt í uppnámi.
Algert öngþveiti var ríkjandi í bili. Hermenn
ruddust að úr öllum áttum. Og eg slóst í hóp
þeirra sem fóru á vettvang. Það var skynsam-
legast fyrir mig að láta sem ekkert væri — og
auk þess gat eg þá betur séð hversu mér hafði
hepnast að inna hlutverk mitt af hendi. Eg gat
að minsta kosti ekki látið Þjóðverja finna mig
í skurðinum.
Áður en eg komst á staðinn þar sem herflutn-
ingalestin hafði hlaupið af sporinu og nokkurir
vagnanna ultu út af varð ægileg sprenging. Eg
hentist aftur á bak og eg var heppinn að það
var mjúklent þar sem eg var. Þrátt fyrir það
blæddi úr mér á nokkurum stöðum en síðar
kom í Ijós, að eg liafði ekki særst alvarlega.
Hvað liafði gerst? Það kom brátt í ljós. Eim-
reið lierflutningalestarinnar liafði ætt á miðjan
vagn, sem var fullur af skotfærum, og tveir eða
þrír járnbrautarvagnar með þungum fallbyssu-
kúlum sprungu i loft upp. Eg liefði átt að fagna
yfir þessu, því nú var svo komið, að herflutn-
ingar og hergagna um brautirnar hlutu að
stöðvast meira en sólarhring. Þótt hvorki skorti
menn eða tæki hlaut það að verða viku verk að
hreinsa svo til þarna og framkvæma viðgerðir,