Rökkur - 15.09.1942, Page 4

Rökkur - 15.09.1942, Page 4
196 RÖKKUR þeir honum nú frá ævintýrum sinum. Kváðust þeir hafa siglt lil suðlægra eyja, Pemba og Zansi- bar, til þess að kaupa fílabeins- ttennur og hvalambur. Fárviðri skall á og hrakti þá til suðvest- urs. t Dögunum saman Ijöfðu þeir ekki hugboð um hvar þeir voru staddir. Eitt sinn grilti í evjar í fjarska, en þeim tókst ekki að sigla skipi sínu þangað. Hinn al- stirndi himinn var gerbreyttur, fannst þeim, og þeir gátu ekki lengur áttað sig á stjörnunum. Dag nokkurn eftir tunglfyll- ingu sáu þeir til nýrrar strandar. Ekki sáu þeir til mannaferða á ströndinni. Allan daginn skein brennheit sól, og er degi hallaði og kvöld var komið, kvað við ægilegt öskur villidýra. Miklir skógar voru á ströndinni og er Arabarnir fóru á land sáu þeir ferlega apa er glentu upp skjá- ina og öskruðu að þeim. Arabarnir leituðust við að komast inn á eyna, en hvar- vetna voru fjöll og miklir skóg- ar, sem þeir komust ekki um. Stigu þeir nú á skipsfjöl á nýj- an leik og sigldu meðfram ströndinni. í næstu tunglfyll- ingu voru þeir enn á siglingu við strendur þessa furðulega lands. Þeim flaug ekki í hug, að þetta væri eyland — töldu það megin- óður land, sem enginn hafði heyrt um getið. Því lengra selT1 siglt var þvi hærri fjöll blös*u við og allt varð furðulegra annarlegra. Þeir litu á tan þetta sem land skelfinga leyndardóma. Dag nokkurn sáu þeir r,s? vaxinn fugl, sem flaug yfir þetta. Svo breiðir voru fugls þessa, að er hann AaU yfir skipið, birgði fyrir sn Risafugl þessi hélt á stserða dýri i klóm sér — ef til vill ^ Marco Polo hlustaði hugfaU^ inn á frásagnir Arabanna. Það vakti enn frekar en nokku annað, sem hann hafði heyr ævintýrabrá hans og metnað- Það var þá enn til stórt lun^ hugsaði hann, einhversstn , cgll* suður í Indlandshafi, lano. •_ ^ engir hvitir menn vissu ^ Það kynni að vera þess vir#1’ búa mörg og stór skip i ur, til þess að finna þetta u1' ^ land og hertaka það. En ek varð úr neinum framkvse,Tl í þessa átt Lourence skipstjóri segir furðulega sögu. Um bað bil tveimur eftir fráfall Marco Polo. skipstjóri nortúgalsks segts ^ að máli við Cristao da fIotaforing;a i Lissabon. $ seglskips þessa vakti 11,1 6ldun’ ko'1' skiP*

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.