Rökkur - 15.09.1942, Síða 5
ROKKUH
197
ií
^gnuð, þvi að það kom heim til
°i'túgal misseri siðar en ráð-
hafði verið. Almennt var
^að skipið hefði farizt i
^rviðri undan Góðrarvonar-
oa. Flotaforinginn var og
^ aður yfjr^ að skipstjórinn,
?e,n Var dugandi maður, vpr
, ® húfi. „Lourence skip-
J°n,“ sagði flotaforinginn,
’‘lvað dreif á daga yðar allan
pennan tíma?“
j fórum frá Mozambique
oneZ,a ve^ri- Sól skein i heiði
var hagstæður,“ sagði
r Urence. „Á skipi mínu Voru
^ ^nkkir þrælar og ætlaði eg
.' Sel,ja þá í Masqat og fá perlur
vjaðinn. Tveim dögum eftir að
Jögðum af stað skall á fár-
s* r' mesta. 1 fimm sólarhringa
sa,nfleytt vofði það yfir, að
va,I)ið hrotnaði í spón. Vindur
hr^ a^ norðri og hrakti okkur
alt suður á bóginn, live hratt
fiili ^ et<tíi vi^ f°rum sem
veð •^®i‘ ^ s.)ötta degi slotaði
kn r'n.U S1gldnm við þá að ó-
slrönd. Við sligum á land
döl Uttum fyrir menn mjög
a u hörund. Andlitsfallið
gat a hlökkumenn, en hér
a^ Va>'t verið um Afríkumenn
f Konia okkar vakti
var " ^)eirra meðal og auðséð
oki’ a^ l)eir höfðu illan bifur á
UJíkur t i ,
• 1 íandi þessu eru nsa-
skógar og ibúarnir lifa aðallega
á öpunum, sem vaða um skóg-
ana í stórhópum. Eg sá aldrei
svo stóra apa í Mozambique.
Eyland þetta hlýtur að vera
mjög stórt og dýratgeundir
munu þar inangar og ókunnar.
I fljótunum sáum við hræðilega
krókódíla, ó stærð við stóra
fíla! Langt í fjarska gat að Iíta
há fjöll
Senhor da Cunha kom með
landabréf og bað skipstjórann
að segja sér nánar frá legu
landsins.
„Það er í suðurhluta Ind-
Iandshafs,“ sagði skipstjórinn,
„og það getur ekki verið fjarri
Afríkuströndum. Það var ekki
nema 20 daga sigling fná eynni
til Mombasa“.
Ef til vill hefir da Cunha flog-
ið í hug sagan, sem Arabarnir
sögðu Marco Polo, en sú saga
gekk frá manni til manns um
mörg lönd.
„Skipstjóri, eg ætla að skýra
konunginum frá þessu á morg-
un. Eg ætla að stinga upp á, að
fjögur skip verði búin i leiðang-
ur til Mozambique. Þaðan mun
eg sigla skipum þessum og
freista gæfunnar — reyna að
fínna eyland þetta. Hver veit
nema þar sé gull og gimsteina
að finna. Og bér, skipstjóri góð-
ur, verðið með í leiðangrinum."