Rökkur - 15.09.1942, Side 10

Rökkur - 15.09.1942, Side 10
ROKKUR 202 fram reiddar tvær smákartöfl- ur. Uxar draga vagnana. Þegar ferðast er um þjóðveg- ina kemur brátt i ljós, að hinir innfa^ddu nota aðallega uxa til þess að draga vagna sína. Og al- gengt er, að ökumaðurinn sofi með taumana í höndum sér, en uxarnir koma öllu í áfangastað heilu og höldnu. — íhúarnir eru næmir, en eitt geta þeir aldrei lært, að flýla sér. I hálöndunum. Þegar ekið er um hálöndin i 4500 neskra feta hæð gelur að líta hrísgrjónaekrur í hlíðunum. Húsin eru byggð af steini og smiá — minna helzt á hús, sem börn byggja, er þau eru að Ieika sér. íbúarnir, karlar og konur, sveipa um sig hvítuin dúk (lama). Það er undantekning, ef konur sveipa um sig silkidúk, en þó gera konur af Hovakvn- kvíslinni það, er þær hafa mest við. Einkennilegt er, að þessi dúkur er sniðinn eins og horinn á sama hátt og tíðkast í Abess- iniu. í Antananri',%. (Tananarive). Seinasta áfangann til höfuð- borgarinnar er ekið um land. sem er þakið hrisgrjónaekruni' I höfuðborginni er líf og fjðr og feikna umferð, göturnar brattar, og Evrópumanni, seni þangað kemur, liggur við a® láta hugfallast í fyrstu. En fólk- ið er vingjarnlegt og hvarvetna eru hurðarmenn, reiðubúnir til þess að taka farangur manns. Állstaðar, á hverjum gatna- mótum, hverju götuhorni- standa menn í hópum, allir hvít- klæddir, konur sem karlar. En öll liús í borginni eru rauðmál- uð. Það er vissulega óvana'eí? sjón, sem við blasir, er maður kemur til Antananarivo í glaða sólskini. Upp að sumum húsun- um liggja kannske 50—-300 þrep. Og allsstaðar sitja e®0 standa hinir dökkbrúnu eyjaf' skeggjar, klæddir hvítum serkjum. Og því hærra sem komið er því fegurra um að 10 ast. Höfuðborgin virðist Þa standa á klettaey i hvitu hafi* því að liinar hvitu ekrur allt un’ kring minna á sjó, þegar upP eI komið. En í miðhluta borgar' innar, þar sem Frakkar bua. blasa við auglýsingar, og Þar eru hattar og kjólar eftir nýJ' ustu Parísartizku á boðstólum- Verkafólksekla. Þótt furðulegt kunni að þykja er verkafólksekla á Madagascar' Landið er víðast mjög frjósaml-

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.