Rökkur - 15.09.1942, Qupperneq 11

Rökkur - 15.09.1942, Qupperneq 11
HOKKUR 205 °g talið er, að unnt væri að auka framleiðslu landbúnaðarafurða IO—12 sinnum, ef unnið væri af k»Ppi að framleiðslunni eftir nútimaaðferðum, en eyjar- skeggjar hafa enga tilhneigingu 01 að hamast. Og þar finnst gull 1 jörðu, 50 tegundir verðmætra steina, járn, nikkel, blý, mangan °* en skilyrði ágæt til fram- leiðslu á kaffi, tóbaki, hris- grJÓnum, sykri, pipar o. m. fl. °g eru þessi skilyrði notuð að n°kkuru, en hvergi nærri sem Pnnt væri. Talið er að auka ^ætti námuframleiðsluna um 15—20 af, hundraði. það furða, þótt hinir á- ®engu Japanir hafi haft auga- á þessu mikla landi? ^ú hefir væntanlega verið °mið i veg fyrir, að þeir geti arðrænt landið, þar sem banda- |Penn hafa hernumið það. En ar>damenn munu nú fá þaðan e>kna birgðir ,þvi að viðskipti afa ekki blómgast þar í styrj- dinni, en vafalaust verður nú ^eyting i þeim efnum. Pað var þann 23. september, Senr hersveitir Breta og her- ^tir frá Austur- og Suður- r*ku tóku höfðuborgina. En andamenn hafa lofað því, að ranski fáninn skuli blakta á- ram yfir Madagascar. — Mada- ^ascar á að verða franskt land ,nö>g i framtíðinni. íri nokkur — vita tóbakslaús — var á gangi á götu í Skotlandi. Skoti nokkur kom á móti hon- um tottandi pípu sína. Iranum fannst, að hann gæti ekki beðið alókunnugan mann að gefa sér í pípu, en honum datt snjallræði i hug. „Vinsamlegast gefið mér eld- spýtur“ sagði írinn. Skotinn varð við beiðninni — og rétti honum eina. „Hvaða voði“, sagði írinn svo, og þreifaði i vösunum, „eg hefi þá gleymt tóhakspungnum heima og allar búðir eru lok- aðar.“ „Fyrst svo er,“ sagði Skotinn og rétti út höndina, „þprfið^þér ekki á eldspýtunni að halda“, stakk henni í vasann og fór sína leið. Skota nokkurum háöldruð- um var farin að förlast sjón og fór á fund augnlæknis. „Jæja, McTavish,“ sagði augnlæknirinn, „lætta er allt því að kenna að þújiefir haft of mikið dálæti á flöskunni. Nú er ekki nema um tvennt að velja, whisky eða sjónina.” „Æ, læknir, eg er gamall orðinn, og búinn að sjá allt, sem vert er að sjá í þessum lieimi.*

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.