Rökkur - 15.09.1942, Side 14

Rökkur - 15.09.1942, Side 14
206 RÖKKUB \ — Endurtakið það sem sak- borningur sagði, sagði mál- flutningsmaður nokkur í rétti við eitt vitnanna, — En — það er ekki eftir haf- andi — i áheyrn heiðarlegra manna. — Þá skuluð þér hvísla þvi að dómaranum. Tveir flakkarar voru dregnir fyrir dómarann. „Hvar ótt þú heima?“ spurð* dómarinn annan. „Hvergi — eg hefi ekki þ^ yfir höfuðið.“ „Og hvar átt þú heima?“ „Eg,“ sagði hinn flakkarin0’ „eg bý á hæðinni fyrir ofan‘ - • Heyrðu Levy, sagði Gyðingnr nokkur við félaga sinn, eg vil<h gefa þúsund dollara til þess n® verða milljónamæringur.

x

Rökkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.