Rökkur - 15.09.1942, Page 15

Rökkur - 15.09.1942, Page 15
ROKKUh 207 Dm 80 fóðurbirgðafélög starfandi á landinu. / / Unnid að stofnun fleipi slíkra félaga á ðuðurlandi. Tiðindamaður Rökkurs átti stutt viðtal við Gunnar Bjarnason 'oðunaut Búnaðarfélags íslands nýlega, en hann er nú á för- „ni i leiðangur um Suðurland, til þess að vinna að stofnun nýrra °öurbirgðafélaga. Bað tíðindamaðurinn hann um nokkurar uPplýsingar þessum málum viðkomandi og fyrirhuguðum leið- an8ri lians. Tað er nú fyrirhugað að gera 1 raun tii þess ag koma á fót oðurbirgðafélöguin i öllum t nn, hreppum innan umdæmis ónaðgrfélags Suðurlands, þar Sein slík félög eru ekki starf- ^ói fyrir. Er það fyrir atbeina ■’Jórnar Búnaðarfélags Suður- ^oids, að hafizt er handa um, þessar tilraunir verði gerðar °g fer eg austur þessara lada> þar sem þessj mál heyra ndir starfssvið mitt hjá Bún- ^ggjöf ;mu. ^ ^óðurbirgðaféiög. var löggjöf sett um nönrbirgðafélög? spyr tíðinda- ^ðurinn, / er^a® vnr árið 1931. t lögunum „ ráð ryrir félagaspmtök- iö . ^oda um eftirlit með áseln- °§ fóðrun, að fóðrunar- og afurðaskýrslur séu haldnar, og stofnun sjóða, sem myndast af framiögum bænda og styrkjum hins opinbera (sem ganga til þess að launa eftirlitsmenn). Stjórn hvers fóðurbirgðafélags ræður eftirlitsmann og hefir úrskurðarvald um ásetning. Lögin tryggja það, þar sem fóð- urbirgðafélög starfa, að ógæti- legur ásetningur eigi sér ekki stað. ör félagafjölgun eftir snjóaveturinn 1936. Tiðindamaðurinn spurði Gunnar Bjarnason um áhuga bænda fyrir að stofna félög samkvæmt fóðurbirgðalöggjöf- inni. — Þ'að eru nú um 80 fóður- birgðafélög starfandi á landinu, sagði hann. Fyrstu félögin voru stofnuð i Strandasýslu, og var *

x

Rökkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.